Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1998, Blaðsíða 92

Læknablaðið - 15.02.1998, Blaðsíða 92
176 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands Aðferðir við að leggja mat á heilbrigðisþjónustu og ieiðir til að meta valkosti Kynntar verða aðferðir, reglur og framkvæmd þegar leggja á mat á heilbrigðisþjónustu, hvort sem um er að ræða meðferð, skipulag, þjónustu eða stefnumörkun. Tekin fyrir heil- brigðisþjónusta sem studd er niðurstöðum vísindalegra rannsókna (evidence based health care), notagildi og takmarkanir. Kennari: John 0vretveit prófessor við Norræna heilbrigðisháskólann í Gautaborg. Tími: 19. febrúar kl. 13-18. Verð: 5.800 kr. Heilbrigðislögfræði fyrir stjórnendur heilbrigðisstofnana Námskeiðið er ætlað framkvæmdastjórum heilbrigðisstofnana, stjórnarfor- mönnum, yfirlæknum, hjúkrunarforstjórum og öðrum stjórnendum. Farið verður yfir helstu laga- og reglugerðarákvæði er snerta starfsemi heilbrigðisstofnana. Kynnt uppbygging heilbrigðiskerfisins og fjármögnun þess, réttindi heilbrigðisstétta, réttindi sjúklinga og skyldur heilbrigðisstétta sem af þeim leiða. Kynnt stjórnsýslu- og upplýsinga- lög, kvartanir og meðferð þeirra og skaðabótakröfur. Kennari: Dögg Pálsdóttir hrl. Tími: 12. mars kl. 13:00-18:30. Verð: 4.500 kr. Nýtísku aðhvarfsgreining Námskeiðið er ætlað fólki sem vinnur úr gögnum og er að skipuleggja rann- sóknir. Rifjuð verða upp ýmiss konar Ifnuleg normal líkön, ANOVA og aðhvarfsgreining. Hugtökin meðalhrif (main effects) og víxlhrif (interaction) verða útskýrð og útfærð fyrir aðrar tegund- ir af líkönum, svo sem log-línuleg líkön og logistic líkön. Einnig við athugun á lifunarferlum (survival analysis) og tengsl við Kaplan-Meier mat á endingartíma. Notað verður forritið R (ókeypis og mjög líkt S+). Til að aðlaga námskeiðið að þörfum viðkomandi er hægt að hafa samband við kennara í tölvupósti: helgito@ rhi.hi.is Kennari: Helgi Tómasson tölfræðingur. Tími: 2., 4., 7., 9., 11 og 14. mars, mánudagar og miðvikudagar kl. 17-19 og laugardag- ar kl. 9-13, alls 16 klst. Verð: 18.800 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.