Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1998, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.02.1998, Blaðsíða 3
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 91 LÆKNABLAÐIÐ THE ÍCELANDIC MEDICAL JOURNAL 2. tbl. 84 árg. Fcbrúar 1998 Útgefandi: Læknafélag Islands Læknafélag Reykjavfkur Aðsetur: Hlíðasmári 8, 200 Kópavogur Netfang: icemed@icemed.is Símar: Skiptiborð: 564 4100 Lífeyrissjóður: 564 4102 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax) 564 4106 Ritstjórn: Emil Sigurðsson Gunnar Sigurðsson Hannes Petersen Hróðmar Helgason Reynir Arngrímsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Netfang: journal@icemed.is Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Netfang: birna@icemed.is (Macintosh) Auglýsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Netfang: magga@icemed.is (PC) Ritari: Asta Jensdóttir Netfang: asta@icemed.is (PC) Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m.vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 Fræöigreinar Ritstjórnargrein: Vaktavinna - gömul og ný viðhorf: Jóhann Ág. Sigurðsson ............................ 94 Hámarksbeinmagn ísienskra kvenna. Áhrif íþrótta og næringarþátta: Gunnar Sigurðsson, Ornólfur Valdimarsson, Jón Örvar Kristinsson, Sigurjón Stefánsson, Sindri Valdimarsson, Heiða B. Knútsdóttir, Þórhalla Andrésdóttir, Leifur Franzson, Laufey Steingrímsdóttir ......... 96 Rannsóknin byggir á slembiúrtaki ungra kvenna af Reykjavíkur- svæðinu og var tilgangurinn að kanna hvenær hámarksbeinmagni væri náð og hvaða þættir tengist því. Niðurstöður benda til að lík- amshreyfing meðal annars hafi talsvert að segja. Dánarmein og krabbamein lækna og lögfræðinga: Vilhjálmur Rafnsson, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir .. 107 Bornir voru saman hópar karla úr læknastétt, lögfræðingastétt og allra karla. Sérstaklega voru reykingavenjur kannaðar og byggt þar á gögnum Hjartaverndar. Krabbamein, einkum lungnakrabbamein, reyndust fátíðari meðal lækna en annarra. Fréttaskot úr fortíðinni 116 Wilmsæxli á íslandi. Afturskyggn rannsókn tímabilið 1961-1995: Ingólfur Einarsson, Tómas Guðbjartsson, Guðmundur Vikar Einarsson, Jóhann Heiðar Jóhannsson, Guðmundur K. Jónmundsson, Guðmundur Bjarnason . 118 Um er að ræða illkynja sjúkdóm í nýrum sem greinist yfirleitt hjá ungum börnum. Höfundar draga þá ályktun að sjúkdómurinn sé sjaldgæfur á íslandi og breytt meðferð hafi að öllum líkindum leitt til betri lífshorfa sjúklinga. Heilablóðfall vegna mígrenis. Tvö sjúkratilfelli: Jón Hersir Elíasson, Einar M. Valdimarsson, Birna Jónsdóttir, Finnbogi Jakobsson ..................... 125 Hér á landi má búast við 9-10 slíkum tilfellum á ári. Lýst er einkenn- um og bent á æskilega lyfjaferð. Sjúkratilfelli mánaðarins: Upphringuð líkamshár: Þorsteinn Skúlason, Björn Guðbjörnsson ............... 130 Lýst er í máli og mynd sjúkratilfelli sem reyndist mega rekja til ákveðins næringarskorts. Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum 132 Leiðbeiningar til höfunda um ritun og frágang fræðilegra greina í Læknablaðið .................. 133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.