Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.02.1998, Side 3

Læknablaðið - 15.02.1998, Side 3
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 91 LÆKNABLAÐIÐ THE ÍCELANDIC MEDICAL JOURNAL 2. tbl. 84 árg. Fcbrúar 1998 Útgefandi: Læknafélag Islands Læknafélag Reykjavfkur Aðsetur: Hlíðasmári 8, 200 Kópavogur Netfang: icemed@icemed.is Símar: Skiptiborð: 564 4100 Lífeyrissjóður: 564 4102 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax) 564 4106 Ritstjórn: Emil Sigurðsson Gunnar Sigurðsson Hannes Petersen Hróðmar Helgason Reynir Arngrímsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Netfang: journal@icemed.is Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Netfang: birna@icemed.is (Macintosh) Auglýsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Netfang: magga@icemed.is (PC) Ritari: Asta Jensdóttir Netfang: asta@icemed.is (PC) Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m.vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 Fræöigreinar Ritstjórnargrein: Vaktavinna - gömul og ný viðhorf: Jóhann Ág. Sigurðsson ............................ 94 Hámarksbeinmagn ísienskra kvenna. Áhrif íþrótta og næringarþátta: Gunnar Sigurðsson, Ornólfur Valdimarsson, Jón Örvar Kristinsson, Sigurjón Stefánsson, Sindri Valdimarsson, Heiða B. Knútsdóttir, Þórhalla Andrésdóttir, Leifur Franzson, Laufey Steingrímsdóttir ......... 96 Rannsóknin byggir á slembiúrtaki ungra kvenna af Reykjavíkur- svæðinu og var tilgangurinn að kanna hvenær hámarksbeinmagni væri náð og hvaða þættir tengist því. Niðurstöður benda til að lík- amshreyfing meðal annars hafi talsvert að segja. Dánarmein og krabbamein lækna og lögfræðinga: Vilhjálmur Rafnsson, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir .. 107 Bornir voru saman hópar karla úr læknastétt, lögfræðingastétt og allra karla. Sérstaklega voru reykingavenjur kannaðar og byggt þar á gögnum Hjartaverndar. Krabbamein, einkum lungnakrabbamein, reyndust fátíðari meðal lækna en annarra. Fréttaskot úr fortíðinni 116 Wilmsæxli á íslandi. Afturskyggn rannsókn tímabilið 1961-1995: Ingólfur Einarsson, Tómas Guðbjartsson, Guðmundur Vikar Einarsson, Jóhann Heiðar Jóhannsson, Guðmundur K. Jónmundsson, Guðmundur Bjarnason . 118 Um er að ræða illkynja sjúkdóm í nýrum sem greinist yfirleitt hjá ungum börnum. Höfundar draga þá ályktun að sjúkdómurinn sé sjaldgæfur á íslandi og breytt meðferð hafi að öllum líkindum leitt til betri lífshorfa sjúklinga. Heilablóðfall vegna mígrenis. Tvö sjúkratilfelli: Jón Hersir Elíasson, Einar M. Valdimarsson, Birna Jónsdóttir, Finnbogi Jakobsson ..................... 125 Hér á landi má búast við 9-10 slíkum tilfellum á ári. Lýst er einkenn- um og bent á æskilega lyfjaferð. Sjúkratilfelli mánaðarins: Upphringuð líkamshár: Þorsteinn Skúlason, Björn Guðbjörnsson ............... 130 Lýst er í máli og mynd sjúkratilfelli sem reyndist mega rekja til ákveðins næringarskorts. Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum 132 Leiðbeiningar til höfunda um ritun og frágang fræðilegra greina í Læknablaðið .................. 133

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.