Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1998, Blaðsíða 71

Læknablaðið - 15.02.1998, Blaðsíða 71
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 155 Vistun sakhæfra geðsjúkra fanga Svar I dreifibréfi landlæknisemb- ættisins 18/1997 um „Vistun sakhæfra geðsjúkra fanga á geð- deildum sjúkrahúsa" sem dagsett er 3.12.1997 gætir nokkurrar ónákvæmni. Hinn 14. júlí 1997 gáfu undir- ritaðir út „Starfsreglur vegna skammtímavistunar sakhæfra fanga á geðdeildum sjúkrahúsa". Þar segir: „Fangi sem veikist ífangelsi á rétt á sjúkrahúsdvöl skv. mati fangelsislœkna og lœkna við- komandi deildar. A meðan hann dvelur í sjúkrahúsi hlýtir hann reglum deildarinnar eins og aðr- ir. Hér á eftirfara sérstakar regl- ur sem gilda um þessa einstak- linga. Þegar fangelsislœknir telur að leggja þuififanga inn á geðdeild hefur hann samhand við vakthaf- andi lcekni geðdeildar. Þegar fangi leggst inn á geðdeild eða til mats á göngu- deild er hann fluttur þangað af óeinkennisklceddum mönnum. 3. Starfsmenn fangelsa standa ekki vaktir á sjúkrahúsinu. 4. Fangelsisyfirvöld skipta sér ekki af meðferð sjúklings á sjúkrahúsinu. 5. Ef fangi yfirgefur sjúkrahúsið án heimildar mun vakthafandi lceknir hafa sam- band við Fangelsismálastofnun eða það fangelsi semfanginn var vistaður í fyrir komu. 6. Þegar/ef sjúklingur á að vistast á ný í fangelsi mun viðkomandi lceknir hafa samráð við Fangelsismálastofnun eða fangelsið. “ Auk þess er ástæða til að benda á eins og kemur fram í dreifibréfinu (18/1997), að heimild er í lögum þess efnis að Fangelsismálastofnun getur gert hlé á afplánun manns ef um veigamiklar ástæður, til dæmis læknisfræðilegar, er að ræða. Með von um að ekki rísi frekari misskilningur um mál þessi. Halldór Kolbeinsson yfirlæknir Tómas Zoéga yfirlæknir Læknar á vegum Rauða kross íslands Undirbúningsnámskeið Dagana 3.-8. maí næstkomandi mun Rauði kross Islands efna til námskeiðs fyrir væntanlega sendi- fulltrúa. Um er að ræða undirbúningsnámskeið fyr- ir störf á vegum Rauða kross íslands erlendis. Námskeiðið verður haldið í Munaðarnesi og er um- sóknarfrestur til 1. niars. Fjöldi þátttakenda er áætlaður um 20. Ekki er síst leitað eftir almennum skurðlæknum og svæfingalæknum er hefja vildu starf á vegum Rauða krossins. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Rauða kross Islands, Efstaleiti 9, 103 Reykjavfk. Skilyrði fyrir þátttöku eru meðal annars þau að umsækjandi sé 25 ára eða eldri, hafi góða tungu- málakunnáttu (enska nauðsynleg, franska æskileg), góða starfsmenntun og almenna þekkingu, auk þess sem æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af stjómun. Námskeiðið fer fram á ensku og verða fyrirlesarar meðal annars frá Alþjóða Rauða kross- inum í Genf. Á síðasta starfsári störfuðu 22 sendi- fulltrúar fyrir Rauða kross íslands að margvísleg- um verkefnum í 12 löndum í Evrópu, Asíu og Afr- íku. Meðal verkefna má nefna dreifingu hjálpar- gagna, upplýsingastörf, lækningar- og hjúkrun, skipulagningu starfs, uppbyggingu og viðhald, fjár- málastjórn og fræðslu. Meðal sendifulltrúanna var Einar Hjaltason læknir og er hann fyrsti læknirinn um langt skeið sem starfar á þennan hátt fyrir Rauða kross Islands. Allar nánari upplýsingar fást hjá Rauða krossi ís- lands, í síma 570 4000; netfang: gardar@redcross.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.