Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.07.1999, Side 5

Læknablaðið - 15.07.1999, Side 5
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 597 Kona eftir Sóleyju Eiríksdóttur, 1957-1994. Steinsteypa og stál frá árinu 1988. Stærð: 81x104x30 sm. © Jón Axel Bjömsson. Eigandi: Jón Axel Bjömsson. Ljósm.: Kristján Pétur Guðnason. Frágangur fræðilegra greina Allar greinar berist á tölvutæku formi með útprenti. Taka skal fram vinnsluumhverfi. Útprenti skal skilað með tvöföldu línubili á A4 blöðum. Hver hluti skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtal- inni röð: Titilsíða, höfundar, stofnun, lykil- orð Ágrip og heiti greinar á ensku Ágrip á íslensku Meginmál Þakkir Heimildir Töflur og myndir skulu vera á ensku eða íslensku, að vali höfunda. Tölvuunnar myndir og gröf komi í disklingi ásamt útprenti. Tölugögn (data) að baki gröfum fylgi með. Sérstaklega þarf að semja um birt- ingu litmynda. Höfundar sendi tvær gerðir hand- rita til ritstjómar Læknablaðsins, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogi. Ann- að án nafna höfunda, stofnana og án þakka, sé um þær að ræða. Grein- inni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu lokaformi greinar samþykkir og þeir afsali sér birting- arrétti til blaðsins. Sjá upplýsingar um frágang fræði- legra greina: http://www.icemed.is/laeknabladid Umræðuhluti Skilafrestur er 20. undanfarandi mánaðar, nema annað sé tekið fram. Umræða og fréttir Sautjándi fundur norrænu læknablaðanna haldinn á Islandi. Gagnagrunnurinn og aðsteðjandi samkeppni aðalmálin: Þröstur Haraldsson .............................630 Kandídatamóttaka .................................632 Stofnun félags kvenna í læknastétt ...............633 Um hóptryggingu lækna: Guðmundur Helgi Þórðarson.......................635 Rannsóknastofnun Landspítalans tekur til starfa 1. júlí. Rætt við Þorvald Veigar Guðmundsson: Þröstur Haraldsson .............................636 Ársskýrsla Öldungadeildar LÍ .....................641 Skráning aukaverkana lyfja á íslandi er að hefjast: Magnús Jóhannsson...............................643 Farsóttarfréttir: Haraldur Briem .................................649 Ný sóttvarnalög, skráning farsótta og framkvæmd sóttvarna: Haraldur Briem .................................652 Farið heilar fornar dyggðir: Árni Björnsson..................................656 FráTryggingastofnun ríkisins. Afgreiðsla framhaldsbeiðna um sjúkraþjálfun: Halldór Baldursson .............................657 Gömul læknisráð á Þjóðminjasafni: Hallgerður Gísladóttir .........................658 íðorðasafn lækna 113: Jóhann Heiðar Jóhannsson........................660 Námskeið, þing og ráðstefnur .....................661 Stöðuauglýsingar .................................663 Ritfregn .........................................665 Okkar á milli ....................................667 Ráðstefnur og fundir .............................670

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.