Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.07.1999, Page 14

Læknablaðið - 15.07.1999, Page 14
604 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Fig. 2. Age specific incidence of operations for ulcer perforation in Iceland by year of operation (a), by year of birth (b) and by age within birth cohorts (c). tíðni eftir fæðingarári (mynd 3). Hámarks- tíðni kom fram hjá einstaklingum sem voru fæddir nokkuð fyrr en hjá þeim sem voru með rofsár. Stað- tölulegir útreikningar á aðgerðum vegna blæðinga sýndu að breytileiki yfir tíma fylgdi fæðingarári, en alls engin tímabils- áhrif voru sýnileg (tafla I). Valaðgerðum fækk- aði hjá öllum fæðing- arárgöngum á öllu rannsóknartímabilinu 1971-1990 (mynd 4a). Með því að kanna tíðnina eftir fæðingar- ári kom einnig fram lækkun á rannsóknar- tímabilinu en enginn fæðingarárgangur skar sig úr (mynd 4b). Greinileg línuleg til- færsla sást en rann- sókn á línuritunum sýnir ekki hvort þetta er vegna áhrifa frá fæðingarárgöngum eða tímabilum. Mjög marktæk fæðingarár- gangaáhrif fundust með staðtölulegum aðferðum auk mark- tækra tímabilsáhrifa sem sýnir að línuritið leiðir í ljós tímabils- áhrif sem leggjast of- an á fæðingarárgangaáhrif.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.