Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.07.1999, Side 16

Læknablaðið - 15.07.1999, Side 16
606 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Inc. per 100,000 inhab/year Fig. 4a Inc. per 100,000 inhab/year Fig. 4b Year of birth Inc. per 100,000/year Fig. 4c Age Fig. 4. Age specific incidence of elective ulcer surgery in lceland by year ofoperation (a), by year of birth (b) and by age within birth cohorts (c). hinna yngri. Staðtöluleg úrvinnsla sýndi marktæk fæð- ingarárgangaáhrif og alls engin tímabils- áhrif í dánartíðni af völdum annarra fylgi- kvilla sára en rofsára (tafla II). Umræða Rannsóknin sýnir mjög sannfærandi að ætisár voru algeng hjá einstaklingum sem fæddust upp úr alda- mótum, en lækkaði hjá árgöngum sem fæddust síðar á öld- inni. Þetta birtist í dánartíðni, aðgerða- tíðni vegna fylgikvilla og einnig í valaðgerð- um. Þetta sýnir að æti- sár eru í raun einn sjúkdómur og að upp- lag til að fá ætisár er ákveðið á fyrstu árum ævinnar. Sams konar rann- sókn framkvæmd í Noregi (9) sýndi einn- ig skýr fæðingarár- gangaáhrif með sams konar hækkun og sfð- an lækkun á tíðni. Þeir fæðingarárgangar sem hafa hámarksáhættu eru fæddir nokkru síð- ar á Islandi en í Nor- egi og getur það skýrst af mismunandi efnahagsástandi og búseturöskun. Þessar niðurstöður um fæð- ingarárgangaáhrif

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.