Læknablaðið - 15.07.1999, Page 17
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
607
Mortality per 100,000 inhab/year
1951-54 1955-59 1960-64 1965-69 1970-74 1975-79 1980-84 1985-89
Year of death
Fig. 5. Mortality from peptic
ulcer in lceland 1951-1989.
Fig. 6. Age specific mortality
from ulcer perforation (a) and
from other peptic ulcer (b) in
Iceland by year of birth.
varðandi dánartíðni
stemma vel við fyrri
rannsóknir frá Evrópu
(2,3,5,6,12). Okkar
rannsókn nær hins
vegar aðeins til síð-
ustu áratuga og virðist
ekki verða fyrir áhrif-
um af tímabilstengd-
um breytingum í dán-
artíðni sem þekkt er
fyrir 1950(19).
Fyrri rannsóknir á
valaðgerðum hafa
sýnt mikla fækkun
með árunum, eins og
gerir í okkar rannsókn
(13,14). Fæðingarár-
gangaáhrif hafa hins
vegar ekki fundist í
valaðgerðum fyrr en í
okkar rannsókn. Það
tókst að sýna þessi
áhrif með því að gera
aldurs-, tímabils- og
fæðingarárgangaút-
reikninga, ásamt
hreinni skoðun á línu-
ritum. Aldurs-, tíma-