Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.07.1999, Page 17

Læknablaðið - 15.07.1999, Page 17
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 607 Mortality per 100,000 inhab/year 1951-54 1955-59 1960-64 1965-69 1970-74 1975-79 1980-84 1985-89 Year of death Fig. 5. Mortality from peptic ulcer in lceland 1951-1989. Fig. 6. Age specific mortality from ulcer perforation (a) and from other peptic ulcer (b) in Iceland by year of birth. varðandi dánartíðni stemma vel við fyrri rannsóknir frá Evrópu (2,3,5,6,12). Okkar rannsókn nær hins vegar aðeins til síð- ustu áratuga og virðist ekki verða fyrir áhrif- um af tímabilstengd- um breytingum í dán- artíðni sem þekkt er fyrir 1950(19). Fyrri rannsóknir á valaðgerðum hafa sýnt mikla fækkun með árunum, eins og gerir í okkar rannsókn (13,14). Fæðingarár- gangaáhrif hafa hins vegar ekki fundist í valaðgerðum fyrr en í okkar rannsókn. Það tókst að sýna þessi áhrif með því að gera aldurs-, tímabils- og fæðingarárgangaút- reikninga, ásamt hreinni skoðun á línu- ritum. Aldurs-, tíma-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.