Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1999, Síða 22

Læknablaðið - 15.07.1999, Síða 22
610 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Greining illkynja æxla í lungum með berkjuspeglun Sigurður Magnason1, Helgi J. ísaksson2, Sigurður Björnsson3, Steinn Jónsson3 Magnason S, ísaksson HJ, Björnsson S, Jónsson S Bronchoscopic diagnosis of lung malignancies Læknablaðið 1999; 85: 610-5 Objective: To assess the diagnostic yield of ftberop- tic bronchoscopy in patients with a variety of radio- graphic findings suspected of malignancy. Material and methods: The study group was com- posed of all patients who underwent bronchoscopy in our hospital over a seven year period (1986-1993) where cytologic samples were obtained. Schematic drawings of endobronchial and radiographic ftndings done at the time of bronchoscopy were reviewed and the results of cytologic and histologic samples were compared for sensitivity and diagnostic accuracy. Results: Bronchoscopy and cytologic sampling was performed on 189 patients. Tissue samples were ob- tained in 109 patients from visible endobronchial ab- normalities or peripheral lesions using the transbron- chial approach with fluoroscopic guidance. A total of 64 malignancies were diagnosed, 43 by broncho- scopy (67%). Among 58 patients who had primary malignancy of the lung, adenocarcinoma was the most frequent histologic type (50%) followed by squamous cell carcinoma (22%) and small cell carci- noma (17%). The diagnostic sensitivity of cytology was 30% whereas that of tissue biopsy was 70% among those patients where both tests were obtained. The two methods complemented each other to give a joint sensitivity of 76%. Among 13 patients with Frá ’læknadeild Háskóla íslands, 2Rannsóknastofu Há- skóla Islands í meinafræði, 3lyflækningadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Steinn Jónsson lyf- lækningadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur. Lykilorð: lungnakrabbamein, berkjuspeglun, Irumurann- sókn. malignancy and normal endobronchial appearance, transbronchial biopsy was performed in 10 of which seven were diagnostic. Patients with primary malig- nancy who underwent surgery had a five year survi- val of 37% while the overall ftve year survival was 15.5%. Conclusions: In this study histology was much more sensitive than cytology as a sampling technique during bronchoscopy (p< 0.01). Adenocarcinoma has become the most frequent histologic type of primary lung malignancy in Iceland and overall survival among patients with primary tumors compares with recent international trends. Keywords: lung cancer, bronchoscopy, cytology. Ágrip Markmið: Að meta greiningarárangur af berkjuspeglun hjá sjúklingum sem grunaðir voru um illkynja sjúkdóm í lungum. Efniviður og aðferðir: Þeir sjúklingar sem rannsakaðir voru með berkjuspeglun og töku sýna til frumurannsóknar á sjö ára tímabili (1986-1993) á Landakotsspítala mynduðu rann- sóknarhópinn. Upplýsingar um útlit berkja og röntgenmynda skráðar við speglun voru flokk- aðar og greiningarárangur af frumu- og vefja- rannsókn borinn saman. Niðurstöður: Berkjuspeglun og taka frumu- sýnis með burstatækni voru framkvæmdar hjá 189 sjúklingum. Vefjasýni voru einnig tekin frá 109 þessara sjúklinga úr sjáanlegu æxli eða með sýnistöku í gegnum berkju í skyggningu. Alls fundust illkynja æxli hjá 64 sjúklingum þar af voru 43 greindir við berkjuspeglun (67%). Meðal 58 sjúklinga með frumæxli í lungum voru kirtilmyndandi krabbamein al- gengasta vefjagerðin (50%), en næst komu flöguþekjukrabbamein (22%) og smáfrumu- krabbamein (17%). Næmi frumurannsóknar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.