Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1999, Síða 62

Læknablaðið - 15.07.1999, Síða 62
646 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Tilkynning um aukaverkun lyfs (Pharmacovigilance) Hvað á að tilkynna? 1. Ný lyf skráð á síðastliðnum fimm árum, sjá hér að neðan. - Allar alvarlegar aukaverkanir - Allar aukaverkanir sem ekki er getið um sem algengar aukaverkanir í Sérlyfjaskrá. Tilkynna skal allar aukaverkanir að undan- skildum þeim sem tilgreindar eru sem algengar aukaverkanir í Sérlyfjaskrá eða Fréttabréfi Lyfjanefndar ríkisins. 2. Tilkynna skal allar aukaverkanir lyfja sem - leiða til dauða - eru lífshættulegar - sem valda varanlegum skaða eða langvar- andi fötlun - sem leiða til innlagnar á sjúkrahús - nýjar áður óþekktar aukaverkanir eða milli- verkanir - þegar tíðni þeirra virðist aukast eða þær verða alvarlegri Ekki er þörf á því að tilkynna algengar aukaverkanir lyfja sem hafa verið lengi á markaði. Tilkynna skal um aukaverkanir þó aðeins leiki grunur á að tengist lyfinu. Hvernig er tilkynnt? - Tilkynningareyðublaðið er að finna á heima- síðu landlæknisembættisins, Lyfjanefndar ríkisins og helstu sjúkrastofnana. Eyðublað- ið er einnig að finna á helstu sjúkrastofnun- um og í Fréttabréfi Lyfjanefndar og Sérlyfja- skrá. - Fylla skal út eyðublaðið eins vel og kostur er. - Greina skal í hvaða flokk aukaverkunin fellur - Agætt er að senda ýtarlegri greinagerð með ef þörf er talin á því ásamt rannsóknaniður- stöðum ef þær eru fyrirliggjandi. Utfyllt eyðublað skal senda landlæknis- embættinu. Athugið: Hægt er að fylla út eyðublaðið og senda það á netinu á heimasíðu landlæknis eða Lyfjanefndar ríkisins. Nýskráningar árið 1999 verða birtar í Frétta- bréfi Lyfjanefndar ríkisins. Hér að neðan er listi yfir þau lyf sem fengu markaðsleyfi 1995 - 1999. Nýskráningar frá 1994-1998 Lyfjaheiti Virkt efni Lyfjaheiti Virkt efni Skráð 1994 Act-Hib bóluefni Atarax Hydroxyzinum Bactroban Mupirocinum Bonefos Dinatrii clodronatum Botox Cl. botul. toxin type A Decapeptyl Depot Triptorelinum Elocon Mometasonum Globocef Cefetametum Granocyte Lenograstimum Havrix bóluefni Imovane Zopiclonum Iruxol mono Collagenasum Ketogan Cetobemidonum Lanzo Lansoprazolum Maxipime Cefepimum Nobligan Tramadolum Permax Pergolidum Proleukin Aldesleukinum Recombinate Rec. h. faktor VIII Risperdal Risperidonum Suprane Desfluranum Typhim Vi bóluefni Zavedos Idarubicinum Zitromax Skráð 1995 Azithromycinum Andolex Benzydaminum BCG- Imovax bóluefni Caverject Alprostadilum Cefrom Cefpiromum Clivarin Reviparinum natricum Cozaar Losartanum Curosurf fituefni úr svínalungum Dopacard Dopexaminum Epomax Epoetinum omega Fludara Fludarabinum Fosamax Alendronatum Freedox Tirilazadum Imovax Polio bóluefni Kefzol Cefazolinum Klacid Clarithromycinum Lamictal Lamotriginum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.