Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.07.1999, Page 79

Læknablaðið - 15.07.1999, Page 79
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 661 o Fræðslustofnun lækna Námskeið í stjórnun Með áherslu á hagfræði, rekstur og fjármálastjórn Verður haldið á haustmisseri 1999. Kennt verður eftirfarandi föstudagaog laugardaga: 17. og 18. september, 1., 2., 15., 16., 29. og 30. október, 12., 13., 26. og 27. nóvember. Alls 88 kennslustundir. Efni: Hagfræði (grunnatriði), 16 kennslustundir: Kristján Jóhannsson lektor í viðskipta- og hagfræðideild HÍ Heilsuhagfræði, 12 kennslustundir: Charles Normand prófessor við London School of Hygiene and Tropical Medicine Fjármálastjórnun, 40 kennslustundir: Kristján Jóhannsson Stjórnun, áætlun, skipulag, 20 kennslustundir: Hafsteinn Bragason vinnu- og skipu- lagssálfræðingur Gera verður ráð fyrir heimanámi og lýkur námskeiðinu með prófi. Námskeiðið er metið til jafns við fimm einingar í háskólanámi. Skráning hjá Margréti Aðalsteinsdóttur á skrifstofu Læknafélags íslands í síma 564 4100. Verð: Kr. 45.000. Námskeiðið er ætlað öllum læknum sem áhuga hafa á stjórnun en forgang hafa læknar í stjórnunarstöðum og þeir sem lokið hafa grunnnámskeiði í stjórnun og rekstri sem haldið var á vegum Fræðslustofnunar lækna síðastliðið haust. í undirbúningsnefnd eru: Guðjón Magnússon, Jóhannes M. Gunnarsson, Kristján Jóhanns- son, Ludvig A. Guðmundsson, Stefán B. Matthíasson og Sveinn Magnússon. Læknar á íslandi Þar sem ritið Læknar á íslandi verður sent til prentunar von bráðar er lokafrestur til skila á æviágripum lækna næstkomandi. Vinsamlegast takið þetta til athugunar. Ritnefnd

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.