Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.07.1999, Side 80

Læknablaðið - 15.07.1999, Side 80
662 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Málþing um geðraskanir 2. október 1999 Á vegum Læknafélags Akureyrar og Norðausturlandsdeildar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Fundarstaður: Hólar, viðbygging Menntaskólans á Akureyri Fundarstjórar: Elsa Guðmundsdóttir geðlæknir, Kristín Bjarnadóttir formaður Norðaustur- landsdeildar FÍH, Sigmundur Sigfússon yfirlæknir geðdeildar FSA Dagskrá 09:00 09:05 09:35 Setning Kristinn Eyjólfsson formaður Læknafélags Akureyrar Rannsóknir á geðsjúkdómum Hannes Pétursson prófessor Geðraskanir aldraðra Ólafur Þór Ævarsson, Sigurður Páll Pálsson og Þorsteinn Gíslason geðlæknar 10:05-10:25 Kaffihlé og sýning styrktaraðila 11:30 Hvaða áhrifhafa sjúklingarnir á okkur? Sæunn Kjartansdóttir hjúkrunarfræðingur 12:00-13:00 Matarhlé og sýning styrktaraðila 13:00 13:30 14:00 Stefnumótun ímálefnum geðsjúkra Tómas Zoéga yfirlæknir Geðvernd barna geðsjúkra foreldra Salbjörg Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur Hugmyndafræði meðferðará dagdeild Hulda Guðmundsdóttir félagsráðgjafi, Björg Bjarnadóttir sálfræðingur 15:00-15:30 Kaffihlé og sýning styrktaraðila 15:30 16:00 16:30 Árangur áfengismeðferðar KristinnTómasson geðlæknir Notkun sálgreiningar í meðferð Sæunn Kjartansdóttir Hugræn atferlismeðferð sjúklinga með persónuleikaraskanir Rúnar Andrason sálfræðingur 17:00 Málþingslok Þátttaka tilkynnist fyrir 28. september til ritara hjúkrunarstjórnar FSA í síma 463 0272 milli kl. 10-14 virka daga eða til Kristins Eyjólfssonar heilsugæslulæknis á Heilsugæslustöðinni á Akureyri í síma 460 4600. Þátttökugjald 1500 krónur. Heilsugæslustöðin í Efra Breiðholti Staða afleysingalæknis við Heilsugæslustöðina í Efra Breiðholti, Hraunbergi 6, í Reykjavík er laus til umsóknar. Staðan er hugsuð sem árs afleysingastaða, en einnig kemur til greina afleysing í nokkra mánuði. Nánari upplýsingar veitir Gerður Jónsdóttir yfirlæknir í síma 567 0200.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.