Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.07.1999, Page 89

Læknablaðið - 15.07.1999, Page 89
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 669 Ný stjórn Geðlækna- félags íslands Aðalfundur Geðlæknafélags íslands var haldinn 1. maí síðastliðinn. Úr stjórn gengu þá Magnús Skúlason varaformaður og Jón Brynj- ólfsson gjaldkeri. í þeirra stað voru kjörin þau Erla Axelsdóttir og Sigurður Bogi Stefánsson. Stjórn félagsins er því þannig skipuð: Hall- dóra Olafsdóttir formaður, Sigmundur Sig- fússon varaformaður, Sigurður Páll Pálsson ritari, Siguður Bogi Stefánsson gjaldkeri og Erla Axelsdóttir meðstjórnandi. Þrjár undirnefnir starfa nú á vegum félags- ins: nefnd um sállækningar en formaður henn- ar er Einar Guðmundsson, menntunarnefnd, formaður Högni Óskarsson og nefnd um líf- fræðilega geðlæknisfræði og er formaður hennar Kristinn Tómasson. Frá formanna- ráðstefnu Skýrslu formanns LÍ frá formanna- ráðstefnu LÍ sem haldin var 14. maí síðastliðinn er að finna á heimasíðu LÍ. Læknablaðið á netinu: http://www.icemed.is/ laeknabladid Sumarleyfislokun skrifstofu læknafélaganna Skrifstofa læknafélaganna verður lokuð vegna sumarleyfa allflestra starfsmanna frá og með mánu- deginum 19. júlí til og með föstu- deginum 6. ágúst. Sumarleyfislokun Læknablaðsins Skrifstofa Læknablaðsins verður lokuð vegna sumarleyfa frá 9. júlí til 6. ágúst að báðum dögum með- töldum. Eitt Læknablað í júlí og ágúst Útgáfa Læknablaðsins í júlí og ágúst, 7. og 8. tbl., er sameinuð í þessu blaði en næsta blað kemur út 1. september. Skilafrestur í septemberhefti 20. ágúst. Aöalfundur LÍ1999 Aðalfundur LÍ fyrir árið 1999 verð- ur haldinn dagana 8. og 9. október næstkomandi. Að þessu sinni verður fundurinn á Stór-Reykja- víkursvæðinu, nánar tiltekið í Hlíðasmára 8. Aðalfundir LÍ eru opnir öllum félagsmönnum.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.