Læknablaðið - 15.07.1999, Page 90
670
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
Ráðstefnur og fundir
Þau sem koma þurfa á framfæri í þennan dálk
upplýsingum um fundi, ráöstefnur o.fl. eru beðin
að hafa samband við Læknablaðið.
7.-11. júlí
í Berlin. IVth European Congress of Gerontology.
Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
19.-30. júlí
í Lundúnum. The Ninth International Course in
General Practice. Nánari upplýsingar hjá Lækna-
blaðinu.
19.-21. ágúst
í Reykjavík. 16th Annual Meeting of The Scandi-
navian Society for Antimicrobial Chemotherapy.
Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
21. -24. ágúst
í Stokkhólmi. 2nd Advanced Course on Treatment
of Alcohol and Drug Related Problems. Nánari
upplýsingar hjá Læknablaðinu.
25.-27. ágúst
í Þrándheimi. III Nordic Forensic Psychiatric Sym-
posium. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
25.-28. ágúst
í Reykjavík. Á vegum Slysavarnafélags íslands.
Ráðstefna um öryggi í umhverfinu. Nánari upplýs-
ingar og skráning hjá Ráðstefnum og fundum í síma
554 1400.
29. ágúst - 4. september
í York. Á vegum British Council. Health economics:
choices in health care. Nánari upplýsingar hjá
Læknablaðinu.
2.-4. september
í Jönköping. Organisation i förándring. Nordisk
Symposium. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
22. -25. september
I Nýju Delhi. VIII. International Symposium on Tor-
ture. Torture as a challenge to the health, legal and
other professions. Nánari upplýsingar hjá Lækna-
blaðinu.
Haustmisseri 1999
í Kópavogi. Á vegum Fræðslustofnunar lækna.
Námskeið í stjórnun. Nánari upplýsingar og skrán-
ing hjá Margréti Aðalsteinsdóttur í síma 564 4100.
23. -24. september
í Hilleröd. NLN Conference 1999. Medicines on the
Internet. Communication from the Industry to the
Patient. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
24.-26. september
í Prag. 20. ársþing Alþjóðasamtaka húðmeinafræð-
inga (ISDP). Upplýsingar veitir Ellen Mooney sem
er í framkvæmdastjórn.
28. september-1. október
í Montreal. The 4th ICOH International Conference
on Occupational Health. Upplýsingar hjá Lækna-
blaðinu.
2. október
Á Akureyri. Málþing um geðraskanir, haldið á veg-
um á vegum Læknafélags Akureyrar og Norðaust-
urlandsdeildar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Þátttaka tilkynnist hjúkrunarstjórn FSA í s. 463 0272
eða Kristni Eyjólfssyni í s. 460 4600.
4.-29. október
í Atlanta, Georgia. The International Course in Ap-
plied Epidemiology. Nánari upplýsingar hjá Lækna-
blaðinu.
14.-16. október
í Umeá. 5th Congress of Nordic Society for Re-
search in Brain Ageing (NorAge).The ageing brain,
challenge in a modern society. Nánari upplýsingar
veitir Halldór Kolbeinsson í síma 525 1400, netfang:
halldor@shr.is
17.-22. október
í Birmingham. The ‘Third Way’ in health service re-
form: learning from the British experience. Nánari
upplýsingar hjá Læknablaðinu.
20.-22. október
í Lillehammer. 1st NCU course in Clinical cancer re-
search. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Agnars-
dóttir, Krabbameinsfélagi íslands í síma 562 1414,
einnig er hægt að nálgast upplýsingar á heimasíð-
unni http://www.kreft.no
23.-31. október
í Zimbabwe og Botswana (og Mauritius). Endur-
menntunarnámskeið heimilislækna á vegum Con-
ference Plus í Englandi. 27 PGEA. Upplýsingar gefa
Sigurbjörn Sveinsson, netfang: sigurbjorn.
sveinsson@mjodd.hr.is og Læknablaðið.
30. október - 7. nóvember
í Sevilla og Madrid (Sevilla 29.10-02.11. og Madrid
04.11-07.11., 15 PGEA á hvorum stað). Endur-
menntunarnámskeið heimilislækna á vegum Con-