Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 91

Læknablaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 91
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 671 ference Plus í Englandi. Upplýsingar gefa Sigur- björn Sveinsson, netfang: sigurbjorn.sveinsson @mjodd.hr.is og Læknablaðið. 1.-5. nóvember í Linköping. Women's health (Medisinsk kvinno- forskning). Nánari upplýsingar: Barbro Wijma, s. +46-13-222 000, netfang: BarWi@gyn.lin.se 1.-12. nóvember í Atlanta. Health Leadership and Management. Special Two-Week Companion Course for Partici- pants in the CDC/Emory International Epidemic Intelligence Service Course. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaðinu. 17.-20. maí 2000 í Árósum. 34. ársþing European Society for Clinical Investigation. Nánari upplýsingar í síma + 31 30 250 8787, bréfsíma +31 30 251 5724, netfang: esci@digd.azu.nl Heimasíða * Læknafélags Islands http ://www. icemed. is Á heimasíðu Læknafélags íslands er meðal annars að finna upplýsingar um stjórn LÍ og heiðursfélaga, lög félagsins, Codex Ethicus, ýmis önnur lög og reglugerðir er lækna varðar, samning sjúkrahúslækna, úrskurð Kjaranefnd- ar, gjaldskrá heilsugæslulækna, starfsemi skrifstofu LÍ, sérgreina- og svæðafélög lækna, Læknablaðið, læknavefinn, læknaskrár, Fræðslustofnun lækna, Orlofsnefnd læknafélaganna, Lífeyrissjóð lækna auk þess sem vísað er í margvíslegar tengingar á netinu sem geta komið sér vel. LOSEC MUPS Hassle, 970401 SÝRUHJÚPTÖFLUR; A 02 B C 01 R E Hver sýruhjúptafla inniheldur: Omeprazolum INN, magnesíumsalt, 10,3 mg, 20,6 mg eða 41,3 mg, samsvarandi Omeprazolum INN 10 mg, 20 mg eða 40 mg. Ábendingar: Sársjúkdómur í skeifugöm og maga. Bólga í vélinda vegna bakflæðis (reflux oesophagitis). Uppræting Helicobacter pylori við sársjúkdómi (ásamt sýklalyfjum). Sársjúkdómur eða fleiður í skeifugöm og maga vegna meðferðar með bólgueyðandi gigtarlyfjum (NSAID). Fyrirbyggjandi vegna aukinnar hættu á óþægindum, eins og sársjúkdómi í maga, vélinda eða skeifugöm, fleiðri í maga og/eða skeifiigöm eða meltingartmflunum, við meðferð með bólgueyðandi gigtarlyfjum. Langtímanotkun við bólgu í vélinda vegna bakflæðis eða við síendurteknum sámm í maga og skeifugöm. Meðferð á einkennum bijóstsviða og nábíts vegna bakflæðissjúkdóms (gastro-oesophageal reflux disease). Zollinger-Ellison heilkenni. Skammtar*: Mælt er með að LOSEC MUPS sýruhjúptöflur séu teknar inn að morgni. Töflumar á að gleypa heilar með vökva. Innihald taflna má hvorki tyggja né mylja. Töflumar á að taka meðl/2 glasi af vökva. Hvorki má tyggja né mylja töflumar. Töflumar má einnig hræra út í hálfu glasi af vatni eða ávaxtasafa. Hræra á í þar til töflumar hafa sundrast og drekka á vökvann með komunum í innan 30 mínútna. Skola á glasið að innan með vökva og drekka hann. Hvorki má tyggja né mylja komin. Við skeifugamarsári, magasári, sársjúkdómum eða fleiðurs vegna meðferðar við bólgueyðandi gigtarlyfjum, við bólgu i vélinda vegna bakflœðis og til meóferðar á einkennum vegna bakflœðissjúkdóms er ráðlagður skammtur 20 mg einu sinni á dag. * Við alvarlegri bólgu i vélinda vegna bakflœðis hjá börnum 1 árs og eldri: Ráðlagður skammtur handa bömum 10-20 kg er 10 mg á dag og handa bömum >20 kg 20 mg á dag.* 77/ upprœtingar Helicobacter pylori viö sársjúkdómi: Losec MUPS er ýmist gefið í "þriggja lyfja meðferð" (ásamt amoxicillíni og klaritromýcíni, klaritrómýcíni og metrónídazóli eða amoxicillíni og metrónídazóli) eða í "tveggja lyfja meðferð" (ásamt amoxicillíni eða klaritrómýcíni).* Við Zollinger- Ellison heilkenni: Ráðlagður upphafsskammtur er 60 mg daglega.* Skert nýrnastarfsemi: Hjá sjúklingum með skerta nýmastarfsemi er ekki nauðsynlegt að breyta skömmtum. Skert lifrarstarfsemi: Þar sem aðgengi og helmingunartími ómeprazóls í plasma eykst við skerta lifrarstarfsemi getur verið nægjanlegt að gefa 10-20 mg dagsskammta. Aldraðir: Hjá öldmðum þarf ekki að breyta skömmtum. Frábendingar: Þekkt ofnæmi fyrir ómeprazóli. Varnaðarorð og varúðarreglur: Þegar talið er að um magasár sé að ræða skal útiloka illkynja sjúkdóm, en meðferð með ómeprazóli getur dregið úr einkennum og seinkað sjúkdómsgreiningu. Meðganga og bijóstagjöf Eins og við á um flest lyf ætti ekki að gefa þunguðum konum né konum með bam á bijósti ómeprazól magnesíumsalt nema brýn ástæða sé til. LOSEC MUPS gefíð í skömmtum allt að 80 mg á 24 klst. konum í fæðingu hefur ekki valdið aukaverkunum hjá baminu. Dýrarannsóknir hafa ekki bent til hættu vegna meðferðar með LOSEC MUPS á meðgöngutíma og við bijóstagjöf og engar vísbendingar liggja fyrir um eituráhrif eða fósturskemmandi verkun. Aukaverkanir: LOSEC þolist vel og aukaverkanir hafa yfirleitt verið vægar og gengið til baka*. Pakkningar og verð: Sýruhjúptöfur 10 mg: 14 stk. 3.190,-; 100 stk. 16.051,- Sýruhjúptöflur 20 mg: 14 stk. 3.691,-; 28 stk. 6.446,-; 56 stk. 11.689.; 100 stk. 19.596,-. Sýruhjúptöflur 40 mg: 28 stk. 12.514,- IJmboð á Islandi: Pharmaco hf. Sérlyfjaskrártexti, samþykktur af Lyfjanefnd ríkisins 7. 10. 1998 (styttur) * ítarlegri texta um lyfið er að finna í Fréttabréfi Lyfjanefndar ríkisins 1. janúar 1999 og Sérlyfjaskrá 1999 (1. apríl 1999). Heimildir: 1) Pilbrant A et al. development of an oral formulation of omeprazol; Scand. J.Gastroenterology 1985;20 (suppl 108): 113-120 2) Fréttabréf Lyfjanefndar ríkisins 1. janúar 1999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.