Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1994, Blaðsíða 12

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1994, Blaðsíða 12
12 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 að 36 stúdentar gætu haldið áfram námi eftir for- próf. Hins vegar vantar enn fasta kennara í ýms- um greinum til þess að geta sinnt þessum stúd- entafjölda svo vel sé. Enn á ný var hafist handa um verulega endurskoðun og breytingar á kennslu við deildina fyrir nokkrum árum (23) til að þoka kennslunni til betri vegar. Yfirleitt hefur íslenskum læknum gengið vel að komast í framhaldsnám erlendis og þeir getið sér gott orð. Sumir hafa viljað telja það til marks um að kennslan hafi verið góð. Hvort svo er skal ósagt látið. En sennilega hafa þeir, sem lokið hafa læknanámi, verið duglegir og góðir menn, því að nur ein gutes Menscli kann ein guter Arzt sein. Til þess að ná því markmiði, þurfa læknakennarar ekki aðeins að vera góðir og mikilvirkir vísinda- menn, sem geta kennt fræðigrein sína, heldur einnig kennarar sem geta verið stúdentum fyrir- mynd og komið þeim til almenns þroska og menntunar í samræmi við hina fyrstu lestrar- og kennsluáætlun læknadeildar Háskóla íslands þar sem lögð var áherzla á hreysti, dugnað og reglu- semi, en kurteisi og virðing fyrir sjúklingum og samstarfsfólki var svo sjálfsögð, að ekki hefur þótt ástæða til að geta sérstaklega um hana. Heimildir 1. Steffensen J. Læknanám Bjarna Pálssonar landlæknis. Læknablaöiö 1960; 44: 65-83. 2. Blöndal LH, Jónsson V. Læknar á Islandi. Önnur útgáfa. Reykjavík: Læknafélag íslands/ísafoldaprentsmiöja hf, 1970. 3. Jónsson V. Læknakennsla á íslandi 1760-1911. Handrit, til- vitnun meö leyfi prófessors Pórhalls Vilmundarsonar. 4. Jónsson G. Saga Háskóla íslands. Reykjavfk: Háskóli ís- lands, 1961. 5. Jónsson V. Kennsluspítalar Læknaskólans. í: Lækningarog saga. Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1969: 295- 445. 6. Lög um stofnun læknaskóla í Reykjavík nr. 5,11 febr. 1876. Kaupmannahöfn: Stjómartíöindi fyrir ísland A 1876: 40-2. 7. Reglugjörð fyrir læknaskólann í Reykjavík, nr.21, 9. ágúst 1876. Kaupmannahöfn: Stjórnartíöindi fyrir ísland A 1876: 98-102. 8. Reglugjörð handa læknaskólanum í Reykjavík. Nr 9, 26. júní 1899. Kaupmannahöfn: Stjórnartíðindi fyrir ísland A 1899: 54-60. 9. Lög um stofnun háskóla, nr 35, 30. júlí 1909. Kaupmanna- höfn: Stjórnartíðindi fyrir ísland A 1909: 178-88. 10. Reglugjörð Háskóla íslands, 9. okt. 1912. Árbók Háskóla íslands háskólaárið 1912 -1913. Reykjavík 1913: 33-50. 11. Skýrslur um fyrirlestra og æfingar við Háskóla íslands, há- skólamisserin 1. okt. 1911 til 15. feb. 1912 og 15. feb. til 30. júní 1912. Reykjavík 1911: 7-10 og 1912: 4-7. 12. Lestrar og kennsluáætlun fyrir læknadeild Háskóla íslands. Árbók Háskóla íslands, háskólaárið 1912-1913. Reykjavík 1913: 56-68. 13. Sigurjónsson J. Háskólinn 50 ára. Læknablaðið 1961; 45: 97-9. 14. Auglýsing um breytingu á reglugerð fyrir Háskóla íslands 9. okt. 1912, 28 des. 1921. Árbók Háskóla íslands háskólaárið 1921-1922. Reykjavík 1922: 49-50. 15. Reglugerð fyrir Háskóla íslands nr. 47, 30. júní 1942. Reykjavík. Stjórnartíðindi A 1942: 59-78. 16. Árbók Háskóla íslands háskólaárið 1932-1933. Reykjavík 1934: 36-7. 17. Reglugerð fyrir Háskóla íslands 17 júní 1958. Reykjavík. Sérprent 1960. 18. Árbók Háskóla íslands, háskólaárið 1958-1959. Reykjavík 1961: 23-4. 19. Auglýsingu um staðfestingu forseta íslands á breytingu á reglugerð fyrir Háskóla íslands nr 76/1958 með áorðnum breytingum. Stjómartíðindi A nr 90/1969. Sérprent nr 33. 20. Bjamason Ó. Læknadeild og fræðasvið hennar. Árbók Há- skóla íslands 1973-1976. Reykjavík 1978: 41-6. 21. Arnórsson VH. Læknadeild og fræðasvið hennar. Árbók Háskóla íslands 1981-1982. Reykjavík 1984:18-28. 22. Reglugerð fyrir Háskóla íslands nr 78/1979, Stjórnartíðindi A, nr 78/1979. Sérprent nr 386: 11-44. 23. Erlendsson K. Hugleiðingar um breytta læknakennslu. Læknaneminnn 1988; 41/1: 54-7.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.