Læknablaðið : fylgirit


Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1994, Qupperneq 29

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1994, Qupperneq 29
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 29 iðka, gagnvart hverjum öðrum, gagnvart skjól- stæðingunum og þjóðfélaginu. Sú hugmynd, sem 'om fram í einu dagblaði höfuðborgarinnar á vor- ögum, undirskrifuð af lækni, um að afnema beri si areglur lækna, vegna þess að þær séu tíma- s ekkja, er því fráleit. Siðareglur lækna eru hluti 4 menningararfi Forn-Grikkja, en heimspeki- enningar þeirra eru enn uppistaðan í heimspeki v esturlanda. Ég minnist þess ekki að hafa séð því ia dið fram, að við ættum að gleyma Aristotelesi e a Platoni, þó sumt af því sem þeir sögðu stand- ist ekki lengur í ljósi nútíma þekkingar. Vilji læknar afneita Hippocratesi, kasta fyrir io a eiðstaf hans sem úreltri kreddu og gerast o íeyttir þátttakendur í hrunadansi markaðs- tyggjunnar, eru þeir í raun, að leggja læknastétt- ina niður. Vera má, að það sé í anda frjálshyggju, en sem betur fer held ég, að mannúðarhyggjan sé steikari en frjálshyggjan meðal lækna. En snúum okkur aftur að þekkingunni og stöðu te 'nisfræðinnar. Þrátt fyrir sívaxandi þekkingar- oi ða og háþróaða tækni hefur ekki tekist að leysa nema örlítinn hluta af heilbrigðisvanda heims- >ggðarinnar. Flest stærstu vandamálin bíða enn lausnar. Almenningur hefur nú aðgang að meiri upplýs- nigum en nokkru sinni fyrr í sögu mannkynsins, fn.er hann betur fær en áður um að meta gildi þeirra? Minnkar ekki hæfileikinn til að velja og ia na í íéttu hlutfalli við magn upplýsinganna, e a jölda valkostanna? Oftast fer gildismatið eft- lr því, hvernig upplýsandinn matreiðir upplýsing- ainar. og svo hvort þær geta haft persónuleg áhrif a viðtakandann. Þetta á sérstaklega við um upp- vsingar sem varða sjúkdómarannsóknir. Slfkar upplýsingar hafa sjaldan bráðagildi. Þær kunna fl rfr^a a ákveðinn sjúkdóm eða sjúkdóms- ° c,.'en ^ra ÞV1 §etur verið óravegur til lækning- ui ■ kilningur almennings á vísindum takmarkast ■ ast v’® skólalærdóm, eða frásagnir í fjölmið- um. en að minnsta kosti í fjölmiðlum er sjaldan uni gagmýnið mat að ræða. Upplýsingarnar eru mistúlkaðar, því almenningur heldur að vitn- SS se sama og lækning. Þegar árangurinn lætur o a sér standa, verða menn fyrir vonbrigðum og jnnst þeir hafa verið blekktir. Upplýsingar um grunnvísindi eru mjög vandmeðfarnar og stund- m s i ja ekki aðrir þær til hlítar, en vísindamenn- rmr sjálfir. j siðareglum lækna, er ákvæði um, að e,*a c^' ótímabærar væntingar, og birta ekki mstöður rannsókna, fyrr en gildi þeirra er -,°S ’ fn Því miður gleyma læknar oft þessu Va? 11 aðdáun sinni á eigin afrekum. t„.,.10 saum nýle8a dæmi um þetta gagnrýnifá- a viðhorf almennings. „Læknir“ frá Mexíkó, Ámi Bjömsson á hátíðardagskránni í tilefni af75 ára afmœli Lœknafélags íslands. boðaði til fyrirlestrahalds um læknislist sína, en með henni taldi hann sig geta læknað ýmsa áður ólæknandi sjúkdóma. A fyrsta fundinum fyllti hann sali á Hótel Sögu. Tveir þungaviktarmenn úr læknastétt mættu á fundinum, til að hlusta á og ræða erindi „læknisins". Á læknaþingi þætti þetta sjálfsagt og frummæl- andi yrði stoltur af, að svo virðulegir stéttarbræð- ur sýndu erindi hans áhuga, jafnvel þó þeir væru honum ekki sammála. í stað þess að svara gagn- rýni þeirra með rökum og halda fyrirlestraferð- inni áfram, axlaði „læknirinn“ sín skinn í snar- hasti og yfirgaf landið daginn eftir. Það virtist liggja nærri, að draga þá ályktun af þessum við- brögðuin, að „læknirinn" hafi haft óhreint mjöl í pokanum. Samt skrifuðu nokkrir áheyrendur í blöðin um dónaskap við manninn, sem hefði móðgast svo að hann ákvað að forða sér hið bráð- asta frá þessari ókurteisu þjóð, sem þarmeð varð af kraftaverkum hans. Þrátt fyrir öll vísindi, vilja menn kraftaverk, því þau eru fljótvirkari og því miður matreiða læknar stundum vísindi sín þann- ig, að almenningur skynjar í þeim fyrirheit um kraftaverk. „Sælir eru hógværir", sagði meistarinn frá Nas-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.