Læknablaðið : fylgirit


Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1994, Qupperneq 37

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1994, Qupperneq 37
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 37 Kristín Sigurðardóttir á hátíðarfundi Læknafélags íslands í Borgarleikhúsinu. vinnuna. Það að vera læknir er ekki einfaldlega starf, heldur lífsstíll, ekki einungis fyrir okkur sJálf, heldur aðstandendur okkar líka. Fyrst eru það námsárin. Á meðan við lesum læðast allir með veggjum til að trufla okkur ekki. Síðan taka aðstoðarlæknisárin við. Við vinnum þá svo mikið og óreglulega að ekkert er hægt að stóla á okkur til að gera þá hluti, sem venjulegt fjölskyldufólk gerir, eins og að sækja börnin á barnaheimilið á réttum tíma (eða bara á réttum sólarhring). Þegar að sérnámi er komið þykir sjálfsagt að rífa alla upp með rótum, kveðja land og þjóð, vini °g fjölskyldu og halda til útlanda. Að því loknu, oft sex til átta árum síðar, þarf enn að rífa fjölskylduna upp með rótum og reyna að komast heim til íslands aftur. Þeir heppnu fá vinnu við sitt hæfi, en hinir ekki. Væri forvitnilegt að vita hvernig þessi ræða hefði verið ef maki læknis hefði skrifað hana. En af hverju erurn við þá að þessu? Jú, læknisstarfið er yfirleitt mjög gefandi, spennandi og marg- breytilegt. Starfið bíður upp á samskipti við fólk, bæði skjólstæðinga okkar og vinnufélagana. Við fáum góða menntun og erum alltaf að læra meira. í starfinu felst áskorun og ábyrgð. Við fáum að takast á við erfið viðfangsefni og reynum eftir bestu getu að leysa úr þeim og nýtum til þess kunnáttu okkar og reynslu. Við fáum tækifæri til að reyna láta eitthvað gott af okkur leiða. Ég held að flest okkar myndu velja aftur sömu brautina ef byrja ætti upp á nýtt. Góðir fundarmenn, ntér er mikill heiður að hafa fengið að vera með ykkur á þessari hátíðar- stundu. Ég óska Læknafélag Islands til hamingju með afmælið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.