Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1994, Side 43
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80
43
Sverrir Bergmann
Læknablaðið
sem málgagn lækna
slenskir læknar þurfa að eiga heildarsamtök.
akvæm uppbygging þeirra er breytingum háð.
'ipulag þeirra verður þó ávallt að byggjast á því
markmiði, að heildarsamtökin séu öflug og sýni-
eg. Til þess að svo megi vera þurfa samtökin að
yggja á virkni sem allra flestra félaga og á jafn-
letti þeirra. Þrátt fyrir þessar forsendur og þrátt
yrir skipulega uppbyggingu heildarsamtaka er
° y°st að vilji félagsmanna til félagsstarfa
ur að lokum mestu um afl þeirra. Félagslegur
Þroski felur í sér skilning á því, að styrkleiki heild-
aisamtaka er um leið máttur hvers og eins félags-
rnanns þótt ekki fái hver og einn skynjað hann
ynr sjálfan sig einan og persónulega. Það á við
ter eins 0g víðar, að andlegi styrkurinn er hinum
etnislega mikilvægari. Þann síðari getum við
vissulega sett í orð og fyrirmæli, reglur og lög og
s ipulag. Sá síðari er hins vegar öðru fremur eig-
'n okkar sjálfra, sem vissulega er hægt að rækta,
mua að og efla eins og aðrar.
Hvers vegna er sú fullyrðing rétt að minnsta
’osti að mínu áliti að læknar þurfi að eiga sér
, Cl drsamtök. Við hljótum að spyrja. Við getum
a einnig spurt áfram, hvort þau eigi þá ekki að
eia kostnaðarlaust nafnið eitt án frekari athafna
og starfsemi af einhverju tagi. Rökstuðningurinn
yi ir tullyrðingu minni er læknisstarfið sjálft, gildi
æ'msfræðiþekkingarinnar og kunnáttunnar í
ei íngu hennar. Lífsstarf hvers læknis er ekki
í.l?ln,s ar) veita hjálp, lfkn eða lækningu veiku
1 i 'iafti þekkingar sinnar og kunnáttu. Hlut-
enc íæknisins er ekki heldur það ejtt aQ mjðla
e 'ingu sinni til annarra og auka við hana með
menntun og eigin rannsóknum. Honum ber
inmg að beita þekkingu sinni til þess að stuðla að
t-Al-ra, ,ei^su^ari með forvörnum. Honum ber að
3 , tl: .* °§ vera jafnvel aðal aðilinn í því að
ípu eggja heilbrigðismál þjóðarsinnar. Hann er
k ’^em efur besta þekkingu og yfirsýn til þess að
13 s aPulagi þannig fyrir að kunnáttan megi
nýtast og tæknin sömuleiðis og þannig öll fram-
þróun læknisþekkingarinnar. Læknirinn er einnig
sá aðili sem verður að skipuleggja menntunina og
að verulegu leyti þann félagslega þátt sem beinlín-
is tengist heilbrigðismálum hverrar þjóðar. Þetta
eru skyldur og þetta er ábyrgð lækna hvort sem að
við vildum undan þeim komast eða ekki. Undir
þessari ábyrgð verðum við að standa. Þessar
skyldur verðum við að rækja.
Mér er vel ljóst að allir læknar þekkja þetta,
skilja og vita og því kannski óþarfi að vera að hafa
um þetta mörg orð en einhvern veginn er það nú
svo með okkur alla að þetta vill stundum gleymast
í brauðstritinu harða og í þjóðfélagslegum mótbyr
bæði gegn sjálfum okkur eða þjóðarheildinni. Þá
sýnist mörgum að félagsstarfsemi þjóni litlum til-
gangi öðrum en valda kostnaði. Um leið og sá
hugsunarháttur nær yfirhöndinni sýnist auðvitað
allt sem félagsstarfinu tilheyrir eins og til dæmis
útgáfa málgagns fánýti eitt og eigi sér ekkert
markmið og engan tilverurétt.
Það er mikilvægt að láta sér ekki missýnast þótt
hindranir séu á vegi. Læknum sem heild er hættu-
legt að veikja samtök sín með hverjum og einum
þeim hætti sem vera skyldi. Það hefur sýnt sig að
innbyrðiserjur og veiking á samtakaafli hefur leitt
samtök og jafnvel þjóðfélög til glötunar. Það
kennir okkur sagan. í síbreytilegri þjóðfélags-
mynd þar sem meðal annars fleiri stéttir öðlast
sjálfstæði og ábyrgð — einnig innan heilbrigðis-
geirans — skilst mæta vel að innri veikleikar einn-
ar stéttar er leiðin fyrir þær hinar aðrar að koma
sér áfram. Ganga inn á svið sem þeim ekki heyrir
til. Slík þróun getur gert sjálfan máttarstólpann
að fúaspýta. Læknar eru rækilega minntir á þessa
staðreynd. Því er full ástæða til þess að sýna
gætni, styrkja samtakaaflið, þekkja skyldur og
ábyrgð sína og hvernig koma skal málum áleiðis
og þróa til hagsældar fyrir heildina og sjálfa sig.
Allt er þetta unnt að gera án þess þó um leið að