Kjarninn - 29.08.2013, Page 5

Kjarninn - 29.08.2013, Page 5
K jarninn birti hátt í fimm hundruð blaðsíðna kolsvarta leyniskýrslu endurskoðunar- fyrirtækisins PwC um Sparisjóðinn í Keflavík í fyrstu útgáfu miðilsins í síðustu viku. Birting skýrslunnar vakti mikla athygli, en henni hefur til þessa verið haldið frá almenningi. Hátt í tvö þúsund stofnfjárhafar í sparisjóðnum töpuðu tæplega sautján milljörðum króna á falli hans og hafa ítrekað óskað eftir aðgangi að umræddri skýrslu, sem unnin var fyrir Fjármálaeftirlitið. Þeir hafa krafist svara á því hvernig fór sem fór og nú ætti mörgum spurningum þeirra loks að vera svarað. Sérstakur saksóknari rannsakar SpKef Fjármál Ægir Þór Eysteinsson aegir@kjarninn.is 1/05 kjarninn fjármál

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.