Kjarninn - 29.08.2013, Blaðsíða 17

Kjarninn - 29.08.2013, Blaðsíða 17
til að hvetja Jóhönnu Sigurðardóttur, þáverandi forsætis- ráðherra, til að biðjast lausnar fyrir ráðuneyti sitt. Í byrjun júní það ár höfðu 9.556 manns ritað undir þá kröfu. Öll met slegin Á þessu ári hefur fjöldi undirskriftasafnanna þó náð nýjum hæðum. Stutt leit á netinu sýndi að það sem af er ári hefur verið safnað undirskriftum um verndun Mývatns (stendur enn yfir), gegn niðurskurði fjárframlaga til LÍN (5.821) og með því að veita Edward Snowden pólitískt hæli á Íslandi (2.014). Þá eru ótaldar ýmsar safnanir um að flýta hinum og þessum samgönguframkvæmdunum, til stuðnings atvinnu- lausum (22), gegn því að íslenskum börnum verði skilað til erlends forráðaforeldris (2.391), til stuðnings Priyönku (1.060) og fyrir björgun Ingólfstorgs og NASA (tæplega 18 þúsund). Fyrir skemmstu bættist síðan við áskorun á Vigdísi Hauksdóttur um að segja af sér (3.448), eftir að hafa, að því er virtist, hótað að skerða fjárframlög til RÚV vegna þess að fréttaflutningur þess var henni ekki að skapi. Þrjár safnanir hafa hins vegar vakið mesta athygli og náð flestum undirskriftum, þótt þær hafi enn sem komið er ekki skilað neinum tilfinnanlegum árangri. Sú fyrsta var söfnun SÁÁ vegna áskorunar á stjórnvöld um að verja tíu prósentum af áfengisgjaldi til að byggja upp úrræði fyrir verst settu áfengis- og vímuefnasjúklingana og fleiri tilgreind úrræði sem heyra undir sama málaflokk. Í júní afhentu samtökin 8/09 kjarninn stjórnmál uppSÖgn ÞÓRHAllS JÓSEpSSonAR á milli Icesave-undirskriftasafnana var farið af stað með eina mjög sér staka þar sem starfsháttum stjórnenda rÚV ohf. var mótmælt. Kveikjan að þeirri söfnun var uppsögn fréttamannsins Þórhalls jósepssonar í nóvember 2010 vegna trúnaðarbrests. ástæðan var sú að hann hafði verið að skrifa bók um árna m. mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, mánuðum saman án þess að yfirmenn hans vissu af því. Forsvarsmenn undirskrifta- söfnunarinnar sökuðu Pál magnús- son útvarpsstjóra og óðin jónsson fréttastjóra um „skoðanakúgun undir yfirskini hlutleysis“. söfnunin gekk illa og var hætt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.