Kjarninn - 29.08.2013, Síða 55

Kjarninn - 29.08.2013, Síða 55
af endurreisnarhugmyndum. Líkt og þá leitar fólk nú fanga mjög víða, finnur verðmæti í samvinnu þvert á öll mæri. Ég held að aðferðafræði lista og Listaháskólans þar með geti aðstoðað mikið við þessa þróun. Listafólk getur um margt leitt þessar breytingar. Ekki síst af þessum ástæðum eru spennandi tímar fram undan í listaheiminum, hér á landi líkt og annars staðar.“ Hvernig metur þú stöðu skólans núna þegar fyrsta skólaárið þitt sem rektor er að fara af stað? „Ég vil skoða skólann í samhengi við þjóðfélagið, og þar skipta tvö atriði sköpum. Í fyrsta lagi að átta sig á hefðinni; greina hvar skólinn er staddur í þróun sinni og hvernig hann þjónar nemendum sínum. Í öðru lagi þarf að móta stefnu til framtíðar þannig að skólinn staðni ekki. Það skiptir miklu máli fyrir listaháskóla að takast á við það óþekkta og óvissuna sem er undirliggjandi í öllum skapandi ferlum. En jafnframt þarf að standast akademíska mælikvarða og vera í takti við faglegar þarfir og kröfur samtímans. kemur víða við Fríða segir það vera eitt af einkennum Listaháskólans hversu fjölbreytilegur hópur fólks starfi þar saman. Þetta sjáist víða og „handbragð“ skólans á ýmsu sem nemendur hans starfi við sé sýnilegt og auðgi mannlífið. „Eitt af því sem er merki- legt við þennan skóla er hvað nemendur héðan hafa ratað víða inn í samfélagsmyndina,“ segir Fríða. Hún segir stuttar boðleiðir í litlu samfélagi gera það að verkum að nemendum Listaháskólans bregði oft fyrir. „Íslenskt samfélag er frekar „dýnamískt“, fólk er oft í mörgum hlutverkum og er fljótt að koma sér upp tengslum inn á hin ýmsu svið. Hreyfanleikinn er líka mikill öfugt við það sem áður var þegar fólk var jafn- vel áratugum saman í sama starfinu. Fólk úr þessum skóla hefur tileinkað sér skapandi vinnubrögð – býr yfir hæfileika til að skoða hlutina frá óvæntum sjónarhornum og leita lausna í samvinnu við aðra. Af þessum sökum er það eftirsótt og leggur mikið til samfélagsins. Fólk sem héðan kemur er sérstaklega duglegt við að búa til verðmæti úr engu, sem 4/08 kjarninn VIðmæLandI VIkunnar hVað gerir rektor? rektor annast rekstur og stjórn skólans í umboði stjórnar og ber ábyrgð gagn- vart henni. Hann er ábyrgur fyrir því að starfstilhögun sé í samræmi við hlutverk, markmið og gæðakröfur, meðal annars hvað varðar námsskrá og kennslufyr- irkomulag. rektor ræður helstu yfirmenn skólans í samráði við stjórn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.