Kjarninn - 29.08.2013, Blaðsíða 22

Kjarninn - 29.08.2013, Blaðsíða 22
lands, hefur kallað þingið saman til að kjósa í dag um við- brögð ríkisins við málinu. Francois Hollande, forseti Frakk- lands, hefur sagt Frakka reiðubúna að refsa þeim sem hafi tekið ákvörðun um efnavopnaárás. Arababandalagið hefur einnig kennt sýrlenskum stjórnvöldum um árásina og kallað eftir því að allir sem hafi átt þátt í þessum „fyrirlitlega glæp fái sanngjörn réttarhöld eins og aðrir stríðsglæpamenn,“ samkvæmt yfirlýsingu bandalagsins. Stjórnvöld í Sýrlandi segjast munu verjast utanaðkomandi árás af fullum krafti. „Við höfum burði til að verja okkur og við munum koma öllum á óvart,“ sagði Walid Moallem utan- ríkisráðherra við fréttamenn í Damaskus á þriðjudag. „Við munum verja okkur með öllum tiltækum ráðum. Ég vil 3/08 kjarninn alþjóðastjórnmál smelltu til að lesa meira um sýrlenska flóttamenn látin börn Myndirnar og myndböndin af efnavopnaárásinni í Ghouta hafa vakið mikinn óhug. Myndefnið kemur frá uppreisnar- mönnum, sem segja stjórnvöld hafa staðið fyrir árásinni. mynd/afp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.