Kjarninn - 29.08.2013, Side 50

Kjarninn - 29.08.2013, Side 50
Sýna mátt sinn Rússneskar herþotur voru til sýnis á Alþjóðlegu flug- og geimferðasýningunni í Zhukovskí rétt fyrir utan Moskvu. Þessi hópur flugvéla samanstóð af her- þotum af gerðinni Strizhi og Russkie Vityazi. Rússar og Kínverjar hafa sagst ætla að reyna að koma í veg fyrir að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna sam- þykki hernaðar íhlutun í Sýrlandi, enda eru Rússland og Kína enn dyggustu stuðningsríki Sýrlandsstjórnar. mynd/afp

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.