Kjarninn - 29.08.2013, Side 46

Kjarninn - 29.08.2013, Side 46
Skógareldar í Portúgal Víða geisa skógareldar á Íberíuskaga nú í lok ágúst vegna mikilla þurrka í sumar. Meira en þúsund slökkviliðsmenn í Portúgal berjast til að mynda við skógarelda í Serra do Caramulo, sem er einkar fjalllent og gróið svæði í miðju landinu. Frakkar og Spánverjar hafa hjálpað til og sent flugvélar sem varpa vatni yfir svæðið. Tveir slökkviliðsmenn hafa látist eftir baráttu við eldana í Portúgal. mynd/afp

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.