Kjarninn - 29.08.2013, Page 46

Kjarninn - 29.08.2013, Page 46
Skógareldar í Portúgal Víða geisa skógareldar á Íberíuskaga nú í lok ágúst vegna mikilla þurrka í sumar. Meira en þúsund slökkviliðsmenn í Portúgal berjast til að mynda við skógarelda í Serra do Caramulo, sem er einkar fjalllent og gróið svæði í miðju landinu. Frakkar og Spánverjar hafa hjálpað til og sent flugvélar sem varpa vatni yfir svæðið. Tveir slökkviliðsmenn hafa látist eftir baráttu við eldana í Portúgal. mynd/afp

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.