Kjarninn - 29.08.2013, Page 47

Kjarninn - 29.08.2013, Page 47
Með 60 kíló á bakinu Þessi indverski verkamaður átti í erfiðleikum með að losa úr 60 kílóa grjónapoka í móttökustöð fyrir matvæli í Nýju Delí, höfuðborg Indlands, á þriðjudag. Daginn áður samþykkti indverska þjóðþingið að veita 18 millj- örðum Bandaríkjadala í metnaðarfulla matvælaáætlun sem á að „þurrka út“ gríðarlegt hungur meðal lægstu stétta landsins. Fjörutíu prósent indverskra barna undir fimm ára aldri eru talin vera vannærð. mynd/afp

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.