Kjarninn - 29.08.2013, Side 47

Kjarninn - 29.08.2013, Side 47
Með 60 kíló á bakinu Þessi indverski verkamaður átti í erfiðleikum með að losa úr 60 kílóa grjónapoka í móttökustöð fyrir matvæli í Nýju Delí, höfuðborg Indlands, á þriðjudag. Daginn áður samþykkti indverska þjóðþingið að veita 18 millj- örðum Bandaríkjadala í metnaðarfulla matvælaáætlun sem á að „þurrka út“ gríðarlegt hungur meðal lægstu stétta landsins. Fjörutíu prósent indverskra barna undir fimm ára aldri eru talin vera vannærð. mynd/afp

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.