Kjarninn - 29.08.2013, Qupperneq 29

Kjarninn - 29.08.2013, Qupperneq 29
F orsætisráðuneytið ætlar ekki að fara fram á að þrír sérfræðingar, sem eru forstöðumenn og fram- kvæmdastjórar eignastýringa eða einkabanka- þjónustu, víki úr störfum sínum á meðan þeir sitja í sérfræðingahópum um skuldaniðurfellingar og afnám verðtryggingar sem ráðuneytið skipaði nýverið í. Meðlimir hópanna verða hins vegar látnir undirrita dreng- skaparheit um þagnarskyldu yfir því sem fram muni koma í starfi hópsins. Hinn 16. ágúst síðastliðinn skipaði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra tvo sérfræðingahópa. Annar hópurinn á að skila tillögum um höfuðstólslækkun verðtryggðra húsnæðislána og fjalla um mögulega galla svo kallaðs leiðréttingasjóðs. Formaður þess hóps er dr. Sigurður Hannesson, stærðfræðingur og einn nánasti ráð- gjafi Sigmundar Davíðs í efnahagsmálum. Þeir tveir stóðu meðal annars vaktina saman í Indefence-félagsskapnum, sem barðist hart gegn Icesave-samningunum á sínum tíma. Sig- urður er líka framkvæmdastjóri eignastýringar MP banka, en bankinn er með um 70 milljarða króna í stýringu hjá sér. Til viðbótar keypti bankinn allt hlutafé í Íslenskum verðbréfum í maí síðastliðnum, en það fyrirtæki er með um 120 milljarða króna í stýringu hjá sér. Sameinað fyrirtækið verður í hópi þriggja stærstu fyrirtækja á Íslandi á sviði eignastýringar með um 190 milljarða króna í stýringu. Fjárfesta í skuldabréfum Í sérfræðingahópnum sem á að vinna að afnámi verðtryggingar af neytendalánum situr Valdimar Ármann, sjóðsstjóri hjá Gamma, meðal annarra. Gamma er rekstrar- félag ýmissa verðbréfasjóða og er með samtals um 27 milljarða króna í stýringu, meðal annars fyrir lífeyrissjóði, trygginga félög, bankastofnanir, fyrirtæki, erlenda aðila og ýmsa einstaklinga. Í þeim hópi situr líka Iða Brá Benedikts- dóttir, forstöðumaður Einkabankaþjónustu Arion banka. Markmið þeirrar þjónustu er að veita efnameiri einstakling- um, fyrir tækjum, sjóðum og stofnunum fjármálaþjónustu, Efnahagsmál Þórður Snær Júlíusson thordur@kjarninn.is 2/06 kjarninn Efnahagsmál smelltu til að lesa um sérfræðingahópana tvo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.