Kjarninn - 29.08.2013, Blaðsíða 26

Kjarninn - 29.08.2013, Blaðsíða 26
urlöndum. Íranir og Rússar hafa til dæmis varað sterklega við afskiptum af Sýrlandi og telja líklegt að þau myndu leiða til ójafnvægis og glundroða á öllu svæðinu í kring. Það gæti ekki síst haft neikvæð áhrif á Ísraela, eina helstu bandamenn Bandaríkjanna, þar sem fregnir bárust af því í gær að eftir- spurn eftir gasgrímum hefði margfaldast. olían Flóttamannastraumurinn út úr Sýrlandi hefur verið stöðugur undanfarin misseri en undanfarið hefur einna mest borið á flótta sýrlenskra Kúrda yfir til Íraks. Tugir þúsunda hafa flúið þangað á síðustu dögum en fréttir herma að harðir bar- dagar geisi milli þungvopnaðra Kúrda og málaliða tengdra Al-Kaída um yfirráð yfir olíubrunnum sem er að finna í norðausturhluta Sýrlands. Leiðtogi sýrlenskra Kúrda sagði í viðtali við The Independent að stjórnarherinn hefði hörfað frá svæðinu fyrir ári í tilraun til að fá fólk þar í lið með sér, með þessum afleiðingum. Lítið hefur verið fjallað um bar- dagana sem geisað hafa á þessu fremur afskekkta svæði í landinu. Mögulegur hernaður vesturveldanna hefur þó haft áhrif á olíuverð um allan heim undanfarna daga þrátt fyrir að Sýrland sé ekki meðal stærstu olíuframleiðenda heimsins. Aðallega er óttast um stöðugleikann í Mið-Austurlöndum, þaðan sem þriðjungur olíu heimsins kemur. Þá hefur breska blaðið The Telegraph staðhæft að stjórn- völd í Sádi-Arabíu hafi boðið kollegum sínum í Rússlandi samvinnu á olíumörkuðum ef þeir síðarnefndu hætti stuðn- ingi við forseta Sýrlands. Að sögn blaðsins á samvinnan að fela í sér að hagsmunir Rússa í olíuvinnslu verði tryggðir og að flotastöð Rússa í Sýrlandi verði varin jafnvel þótt Assad fari frá völdum. Upphaflega var sagt frá þessu í rússneskum og síðan líbönskum fjölmiðlum. Hlutverk SÞ og möguleikinn á friðarviðræðum Lakhdar Brahimi, sérstakur erindreki SÞ í málefnum Sýr- lands, sagði í gær að samþykki öryggisráðsins væri nauðsyn- legt áður en farið væri í hernaðaraðgerðir. Ban Ki-moon, 7/00 kjarninn alþjóðastjórnmál8 lestu meira um stríðið um olíuna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.