Kjarninn - 29.08.2013, Side 91

Kjarninn - 29.08.2013, Side 91
Bill Paxton í hlutverki Earl. var útsendari annarrar stofnunar á vegum yfirvalda, lenda í eltingaleik við hinn skuggalega og miskunnar- lausa Earl (Bill Paxton) og mexíkanskt handbendi hans, Papi (Edward James Olmos), sprengja upp herstöð og bíl og skjóta niður þyrlu. Og þeir kýta af öllum lífs og sálar kröftum í gegnum þetta allt saman. Eins og alvöru eitísmynda töffarar eiga að gera. Það fyrsta sem er augljóst eftir áhorf á 2 Guns er að Baltasar Kormákur kann á hasar. Allir bílaeltingaleikir, hlaupasenur, slagsmálaatriði og sprengingar sem sjást í myndinni eru fyrsta flokks. Í raun hafa fáir af hasar- leikstjórum dagsins í dag betra auga en Baltasar fyrir góðum bílahasar (sem gerir undirritaðan afar sorg- mæddan að Balti sé ekki að leikstýra Fast & Furious 7, en það er annað mál), og hér er hann betri en nokkurn tíma áður. Maður finnur fyrir þyngdinni í árekstrunum, höggunum og kraftinum í sprengingunum. Þegar útlitshönnuninni í 2 Guns er svo bætt við verður heildarmyndin enn meira sannfærandi. Það er enginn Michael Bay-glans yfir myndatökunni, hasarnum eða sviðsmyndunum, heldur er öll litapallettan og 2/03 kjarninn Exit Smelltu til að horfa á stiklu fyrir myndina

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.