Kjarninn - 29.08.2013, Blaðsíða 27

Kjarninn - 29.08.2013, Blaðsíða 27
framkvæmdastjóri SÞ, hefur beðið um að sérfræðingar stofnunar innar í Sýrlandi fái meiri tíma til að rannsaka mál- ið. Sérfræðingarnir hafi nú þegar safnað saman mikil vægum sýnum og tekið viðtöl við vitni og fórnarlömb efnavopna- árásarinnar. Hann vill að möguleikinn á pólitískri lausn verði reyndur til hlítar áður en ákvörðun verði tekin um hernað. Ban biðlaði til stríðandi fylkinga um að skoða friðarviðræður. „Hættið að berjast og byrjið að tala,“ sagði hann í fjölmiðlum í gær. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna ræddi mögulegar hernaðaraðgerðir í Sýrlandi á fundi sínum í gærkvöldi að frumkvæði Breta. Rússar sögðu hins vegar að ljúka yrði rann- sókninni á efnavopnaárásinni áður en nokkuð yrði ákveðið, en þeir og Kínverjar hafa áður beitt neitunarvaldi sínu í ráðinu þegar kemur að málefnum Sýrlands. Efnavopnaárásin í síðustu viku færði athygli heimsins á nýjan leik til Sýrlands og gæti mögulega falið í sér tækifæri til að hefja loks friðarviðræðurnar sem Bandaríkjamenn og Rússar stungu upp á í maí síðastliðnum. Þessum viðræðum hefur sífellt verið frestað, meðal annars vegna þess að bæði uppreisnarmenn og stjórnvöld hafa haldið að þau gætu sigrað í stríðinu. Sérfræðingar hafa bent á að Assad Sýrlandsforseti hafi hleypt efnavopnasérfræðingum SÞ inn í landið nánast um leið og bandamenn hans Rússar og Kínverjar fóru fram á það, svo að mögulegt væri að fá hann að samningaborðinu með hjálp þessara ríkja. Hins vegar er erfitt fyrir sundraða hópa uppreisnarmanna að ákveða hverja eigi að senda að samninga- borðinu. Mjög ólíklegt er að friðarviðræður verði langtíma- lausn í Sýrlandi en þær gætu mögulega leitt af sér einhvers konar vopnahlé og komið í veg fyrir að stríðið haldi áfram að stigmagnast. 8/08 kjarninn alþjóðastjórnmál G ra fÍ k4 : k ja rn in n/ Bi rg ir þó r m yn d : a fp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.