Kjarninn - 12.12.2013, Page 38

Kjarninn - 12.12.2013, Page 38
28/29 kjarninn HEiLBRiGðiSMáL Glötuð æviár vegna krabbameina helst vegna reykinga Niðurstaða WHO er að stærsti einstaki áhættuþáttur glat- aðra æviára vegna krabbameina sé reykingar, sem líklega kemur fáum á óvart. Hin vegar eru mataræði, ofþyngd og hreyfingarleysi samanlagt næstum jafnstór áhættuþáttur krabbameina og reykingar. Þegar áfengisneyslu er bætt við eru þar með upptalin 95% áhættuþátta glataðra æviára vegna krabbameina. Varðandi hjarta- og æðasjúkdóma er ekki ósvipaða sögu að segja, nema hvað reykingar hrapa niður í 6. sæti og helstu áhættuþættirnir eru nú mataræði, háþrýstingur, há blóðfita, ofþyngd og hreyfingarleysi. Samanlagt standa þessir áhættu- þættir fyrir 95% af áhættuþáttum glataðra góðra æviára vegna hjarta- og æðasjúkdóma. Sé vikið að aðalorsökum örorku á Íslandi – stoðkerfis- reykingar drepa Samkvæmt WHO er krabba- mein vegna reykinga sú tegund þeirra meinsemdar sem drepur helst.

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.