Kjarninn - 09.01.2014, Page 66

Kjarninn - 09.01.2014, Page 66
01/03 kjarninn LÍFSStÍLL Er í lagi að borða kanil? lífsstíll Anna Rósa Róbertsdóttir grasalæknir ö ll þekkjum við kanil, kryddið ævaforna sem lengi hefur verið í hávegum haft, einnig sem lækningajurt. Kanill er unninn úr innri berki kaniltrésins og á rætur sínar að rekja til Srí Lanka og Indlands, en eldra heiti Srí Lanka er Ceylon. Trén eru ræktuð víða en fæstir átta sig á því að til eru fleiri en ein tegund af kanil. Helstu tegundir eru: Q cinnamomum verum (samheiti c. zeylanicum) – ceylon–kanill Q cinnamomum cassia (samheiti c. aromaticum) – cassia eða kínverskur kanill Q cinnamomum burmannii – indónesískur kanill Q cinnamomum loureiroi – víetnamskur kanill

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.