Kjarninn - 06.03.2014, Blaðsíða 6

Kjarninn - 06.03.2014, Blaðsíða 6
03/05 LEiðari Íslands og Evrópusambandsins er brýnt hagsmunamál allrar þjóðarinnar. Allir stjórnmálaflokkar tala fyrir auknu lýðræði og beinni aðkomu þjóðarinnar að ákvarðanatöku, sér í lagi þegar um stór deilumál er um að ræða. Nú reynir á að sýna þann vilja í verki“. Það þarf síðan ekkert að rifja frekar upp orð nánast allra ráðherra Sjálfstæðisflokksins fyrir kosningar eða það sem stóð í kosningaáróðri hans. Þar lofuðu fjórir þeirra, þar á meðal formaður Sjálfstæðis- flokksins, því að þjóðaratkvæðagreiðsla færi fram um áframhald viðræðna. Með því tóku þeir Evrópusambandsspurninguna út af kosningaloforðahlaðborðinu. Stuðnings- menn þeirra þurftu ekki að fara annað með atkvæði sitt. Því var lofað að það yrði mögu- legt að þeir fengju að segja sína skoðun á málinu. Svo átti að svíkja það loforð. skoðum raunveruleikann En frjálsleg meðför stjórnmálamanna á sannleikanum er ekki einskorðuð við það sem þeir sögðu í kosningunum. Þannig sagði forsætisráðherra í viðtali við Stöð 2 mánu- daginn 24. febrúar að „staða efnahagsmála, staða fyrirtækj- anna á Íslandi, er búin að vera að batna jafnt og þétt síðustu misseri ... Á meðan að þessi þróun er öll til verri vegar í Evrópusambandinu. Þannig að, að líta á aðild að Evrópusam- bandinu sem lausn á þessu öllu skýtur mjög skökku við þegar menn skoða raunveruleikann“. Skoðum aðeins raunveruleikann. Varðandi Ísland hefur Sigmundur Davíð rétt fyrir sér. Aðstæður hér hafa verið að batna töluvert, þótt teikn séu á lofti um að það gæti verið tíma bundið ástand. Verðbólga mun til dæmis aukast þegar skuldaniðurfellingar fara í framkvæmd og vegna hækkandi olíuverðs vegna ástandsins á Krímskaga. Fasteignabólan sem er í uppblæstri mun heldur ekki hjálpa til. En er öll þróun til verri vegar í Evrópu? Á evrusvæðinu „Hinir frjálslyndu stjórnarhættir sem forsætisráðherra boðaði í pistlinum sínum sumarið 2011 mega ekki fela í sér umboðs- lausa valdstjórn og frelsi til að ljúga. Það er pólitískur ómöguleiki.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.