Kjarninn - 06.03.2014, Síða 7

Kjarninn - 06.03.2014, Síða 7
04/05 LEiðari hefur verið hagvöxtur þrjá ársfjórðunga í röð og hagspá gerir ráð fyrir því að hagvöxtur í sambandinu sem heild verði 1,5 prósent í ár. Á næsta ári á hann að vera tvö prósent. Evran hefur styrkst um fimm prósent gagnvart dollaranum á liðnu ári. Ársverðbólga er 0,8 prósent og hefur lækkað á milli ára. Viðskiptajöfnuður er meira að segja jákvæður í Grikklandi, en það er í fyrsta sinn í 66 ár sem það gerist. Atvinnuleysi hefur lækkað á milli ára og er sem stendur 10,8 prósent, sem er vissulega allt of mikið. Þótt Evrópa glími sannarlega við vandamál sem mörg hver verða erfið viðureignar er fjarstæðukennt að halda því fram að allt horfi þar til verri vegar. Og það er jafn fjarstæðu- kennt að ætla að aðild að Evrópusambandinu leysi öll vanda- mál Íslands, enda trúir því fátt skynsamt fólk. Það er ekki í samræmi við raunveruleikann. Það er beinleiðis ósatt. Í fyrradag mætti forsætisráðherra síðan í sjónvarpsviðtal og sagði að Evrópusambandið hefði þrýst á ákvörðun um að aðildarviðræðum yrði annaðhvort haldið áfram eða þeim slitið. Fjármálaráðherra hafði sagt slíkt hið sama nokkrum dögum áður í útvarpsviðtali. Í gær sagði sendiherra Evrópu- sambandsins á Íslandi þetta vera lygi. Aldrei væri þrýst þannig á umsóknarríki. það kíkir enginn í pakka Mjög þrautseig lygi er síðan sú að það liggi fyrir hvað Íslendingar geti fengið og ekki fengið í samningi um aðild að Evrópu sambandinu. Þessa lygi gera aðilar beggja vegna víglínunnar sig seka um. Blindir aðildarsinnar segja augljóst á fordæmum að undanþágur bíði. Harðir andstæðingar segja að ekki sé hægt að „kíkja í pakkann“, enda sé hann tómur. Það er reyndar mjög erfitt að skilja þá líkingu. Samninga- viðræður snúast alltaf um að búa til pakka. Og það veit enginn hvað hann inniheldur fyrr en búið er að semja um innihald hans. Þeir sem halda öðru fram eru að ljúga í þeim tilgangi að hrifsa til sín rétt þjóðar á upplýstri ákvörðun. Pólitíski ómöguleikinn sem fjármálaráðherra talar svo mikið um er sá að það sé ómögulegt fyrir tvo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.