Kjarninn - 06.03.2014, Qupperneq 10

Kjarninn - 06.03.2014, Qupperneq 10
02/05 EfnahagsmáL v iðskiptavinir Landsbankans, sem er nánast að fullu í eigu íslenska ríkisins, fá stærri hluta skulda sinna niðurfelldan en viðskiptavinir annarra banka. Ástæðan er sú að bankinn ákvað að gera betur við viðskiptavini sína í skuldaniðurfellingum sumarið 2011 en samkomulag á milli fjármálafyrirtækja og stjórnvalda gerði ráð fyrir. Alls nam kostnaður vegna þessara viðbótaraðgerða Landsbankans um 25 milljörðum króna, samkvæmt upplýsingum frá honum. Þegar tilkynnt var um skuldaniðurfellingartillögur ríkis- stjórnarinnar í nóvemberlok 2013 kom fram í tilkynningu að „til frádráttar koma fyrri úrræði til lækkunar höfuðstóls sem lántakandi hefur notið“. Kjarninn beindi þeirri fyrirspurn til forsætisráðuneytisins, sem hefur skuldaniðurfellingar á sinni könnu, hvort hinar stórtæku aðgerðir Landsbankans sumarið 2011 myndu dragast frá fyrirhugaðri lækkun. Í svari Sigurðar Más Jónssonar, upplýsingafulltrúa ríkisstjórnar- innar, kemur fram að „aðgerðir sem einstaka lánveitendur verðtryggðra lána hafa gripið til einhliða í því skyni að lækka verðtryggðar húsnæðisskuldir heimila dragast ekki frá leiðréttingunni“. Þeir 25 milljarðar króna sem Landsbankinn færði við- skiptavinum sínum fyrir tæpum þremur árum munu því ekki koma til frádráttar þegar viðskiptavinir hans sækja um skuldaniðurfellingu ríkisstjórnarinnar á næstu miss- erum. Þeir fá því tvöfalda niðurfellingu á meðan aðrir skuldaniðurfellingar þegar fá einfaldan umgang. Og þeir sem voru ekki með verðtryggð húsnæðislán fá ekkert. ýmislegt dregst frá „Leiðréttingunni“ Helsta kosningaloforð Framsóknarflokksins var að lækka verðtryggðar skuldir heimila með almennri aðgerð. Þegar „Leiðréttingin“, aðgerðaráætlun með það markmið að lækka húsnæðisskuldir heimila í landinu, var kynnt 30. nóvember 2013 var skuldaniðurfellingahluti hennar metinn á um 80 milljarða króna. Þeir eiga rétt á henni sem voru með verðtryggð lán á tímabilinu desember 2007 til ágúst 2010. EfnahagsmáL Þórður Snær Júlíusson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.