Kjarninn - 06.03.2014, Page 20

Kjarninn - 06.03.2014, Page 20
06/06 stjórnmáL Líklegt að ekkert stöðvi stjórnvöld Eins og mál standa nú eru mestar líkur á að stjórnvöld breyti ekki um stefnu í málefnum er tengjast ESB og dragi umsókn- ina formlega til baka. Líklega mun það gerast á næstu vikum. En málið er flókið og áhrif mikillar umræðu, bæði innan flokkanna sjálfra og ekki síður á opinberum vettvangi meðal almennings, á fylgi flokkanna geta valdið breytingum. Stutt er í sveitarstjórnarkosningar og stjórnarflokkarnir, eins og önnur framboð, leggja áherslu á að flokkarnir geti komið fram af fullum styrk þar sem útkoma á sveitarstjórnarstiginu gefur mikla og sterkar vísbendingu um hver raunverulegur styrkur stjórnarflokkanna er í landsmálunum.

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.