Kjarninn - 06.03.2014, Page 21

Kjarninn - 06.03.2014, Page 21
01/06 tOpp 5 í aðdraganda kosninga setja stjórnmálaflokkar upp spari- svipinn og reyna annaðhvort að selja fyrri verk sín eða fram- tíðarstefnur svo að kjósendur þýðist þá betur. Mörg frábær kosningaloforð hafa verið sett fram í þeim tilgangi að kaupa kosningarnar. Sum hafa verið algjörlega galin en, því miður fyrir land og þjóð, samt verið efnd. Við ætlum að láta þau vera í þetta sinnið en einbeita okkur þess í stað að þeim fimm kosningaloforðum sem gefin hafa verið en lofendurnir hafa síðan svikið. ÞSJ tOpp 5 svikin kosninga loforð 01/06 Topp 5 kjarninn 6. mars 2014

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.