Kjarninn - 06.03.2014, Side 22

Kjarninn - 06.03.2014, Side 22
02/06 tOpp 5 5 herinn burt Árið 1956 rak Framsóknarflokkurinn kosninga baráttu sína undir þeim for- merkjum að Bandaríkjaher yrði rekinn úr landi ef flokkurinn hlyti kosningu. Flokkurinn hlaut 15,6 prósent atkvæða og myndaði þriggja flokka stjórn með Alþýðuflokknum og Alþýðubandalaginu að kosningum loknum undir forsæti Hermanns Jónassonar. Kosið var í júní. Í nóvember höfðu viðræður hafist á milli íslenskra og bandarískra stjórnvalda um varnarsamstarfið. Þeim var slitið fjórum dögum síðar eftir að hafa leitt til samkomulags um að enn væri þörf á varnarliði á Íslandi um óákveðinn tíma.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.