Kjarninn - 06.03.2014, Side 24

Kjarninn - 06.03.2014, Side 24
04/06 tOpp 5 3 skjaldborg um heimilin Þegar Jóhanna Sigurðardóttir gekk af fundi með forseta Íslands hinn 1. febrúar 2009, eftir að hafa fengið umboð til að mynda nýja ríkisstjórn í kjölfar Búsáhaldabyltingarinnar, sagði hún: „Verk efnið framundan er fyrst og fremst að reisa við atvinnuvegina og slá skjald- borg um heimilin í landinu“. Skjald- borgin var reyndar ekki skilgreind neitt sérstaklega á þessum tíma og það varð til þess að kjósendur skilgreindu hana bara sjálfir. Og niðurstaðan, sem birtist með skýrum hætti í kosningunum 2013, var að ríkisstjórn Jóhönnu hefði svikið þetta lof- orð. Flokkur hennar, sem þá hafði reyndar skipt um formann eftir að Jóhanna ákvað að hætta, fékk einungis 12,9 prósenta fylgi og tapaði 16,9 prósentustigum milli kosninga.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.