Kjarninn - 06.03.2014, Side 25

Kjarninn - 06.03.2014, Side 25
05/06 tOpp 5 2 ísbjörn í húsdýragarðinn Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna 2010 steig Jón Gnarr fram með Besta flokk sinn og hafði meiri áhrif á íslensk stjórn- mál en nokkur annar hefur nokkru sinni haft. Jón gerði allt með öðrum hætti en áður hafði verið gert og lofaði alls kyns hlutum sem tiltölulega augljóst var að hann myndi ekki geta staðið við. Enda var eitt helsta kosningaloforð Besta flokksins að svíkja öll kosningaloforðin. Það skipti engu máli. Flokkurinn rúllaði kosningun- um upp og fékk 34,7 prósent atkvæða. Og Jón varð auðvitað borgarstjóri. Á meðal þess sem Jón lofaði var að ættleiða róna, setja tollahlið á Seltjarnarnes, bjóða upp á alls konar fyrir aumingja og það fræg- asta af þeim öllum, að koma ísbirni fyrir í Húsdýra garðinum. Það hefur auðvitað verið svikið.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.