Kjarninn - 06.03.2014, Side 26

Kjarninn - 06.03.2014, Side 26
06/06 tOpp 5 1 þjóðaratkvæðagreiðsla um Evrópusambandsviðræður Fyrir síðustu kosningar náði Sjálfstæðis- flokkurinn að komast hjá því að gera viðræðurnar um Evrópusambandið að kosningamáli með því að lofa kjósendum sínum, sem margir hverjir eru frjáls- lyndir alþjóðasinnar, því að kosið yrði um áframhald viðræðna á kjörtímabilinu. Fjórir af fimm ráðherrum flokksins í sitjandi ríkisstjórn létu hafa þetta eftir sér fyrir framan sjónvarpsvélar og loforðið var ritað í kosningaefni sjálfstæðismanna í aðdraganda kosninga. Framsóknarmenn lofuðu þessu reyndar líka, þótt það hafi ekki verið með jafn afgerandi hætti og samstarfsflokkur þeirra. Þegar utanríkis- ráðherra lagði fram þingsályktunartillögu um að slíta viðræðunum án þjóðar- atkvæðagreiðslu í febrúar varð þess vegna allt vitlaust. Þorsteinn Pálsson, fyrrum for maður Sjálfstæðis flokksins, talaði um mestu kosninga svik sögunnar. Kjarninn er sammála Þorsteini.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.