Kjarninn - 06.03.2014, Blaðsíða 29

Kjarninn - 06.03.2014, Blaðsíða 29
h ollendingar mættu Íslendingum í undankeppni HM í 11. október 2008. Leikurinn fer ekki í sögubækurnar fyrir að hafa verið magnaður fótboltaleikur þar sem snilldar- tilþrif sáust og óvænt atvik. Heimamenn unnu leikinn örugglega 2-0 með mörkum frá Joris Mathijsen og framherjanum knáa Klaas-Jan Huntelaar. Íslendingar áttu fá færi í leiknum og sáu í raun aldrei til sólar. samt í sögubókunum Þrátt fyrir að fótboltinn hafi ekki verið merkilegur og leikurinn í sjálfu sér ekki mikilvægur, í ljósi yfirburða Hol- lendinga gagnvart frekar slöku íslensku liði, var tímasetn- ingin söguleg og hafði mikil áhrif innan hópsins hjá íslenska liðinu. Íslenska bankakerfið hrundi dagana 7. til 9. október, í aðdraganda leiksins. Margir leikmanna íslenska liðsins voru með hjartað í buxunum vegna þessa að eyddu drjúgum tíma í símanum að tala við bankamenn og fjármála- ráðgjafa. Líkt og tugþúsundir Ís- lendinga töpuðu margir leikmanna liðsins á þessum dögum sparnaði sínum, sem bundinn var í verðbréfum sem misstu verðgildi sitt svo til á einni nóttu. Einbeitingin innan hópsins var af skornum skammti. Til viðbótar var milliríkjadeila Íslands og Hollendinga, vegna innláns söfnunar Landsbankans á Icesave-reikninga í Hollandi og deilna um ábyrgð á reikningunum þegar allt var hrunið til grunna, í algleymingi. Pétur Pétursson, sem var aðstoðarþjálfari Ólafs Jóhanes- sonar á þessum tíma, sagði í viðtali við Morgunblaðið þegar leikurinn var til umfjöllunar að leikmenn hollenska landsliðsins hefðu rætt um það í fullri alvöru að spila ekki leikinn vegna reiði almennings í Hollandi í garð Íslendinga. Fjöl miðlar í Hollandi voru í aðdragandanum búnir að flytja linnulaust fréttir af því að mörg hundruð milljarða króna innstæður Hollendinga á reikningunum, í evrum vitaskuld, fótbOLti Magnús Halldórsson „Heimamenn unnu leikinn örugg- lega 2-0 með mörkum frá Joris Mathijsen og framherjanum knáa Klaas-Jan Huntelaar.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.