Kjarninn - 06.03.2014, Blaðsíða 40

Kjarninn - 06.03.2014, Blaðsíða 40
01/01 sjö spUrningar Hvað á að gera um helgina? Ég ætla út að ganga með hundinn, eiga gæðatíma með elskunni minni og hitta barnabörnin með foreldrum sínum. Jú annars, í dagbókinni stendur Bláskjár í Borgarleikhúsinu eftir Tyrfing vin minn. Jibbí. Hvaða bíómynd er í uppáhaldi hjá þér? Guðfaðirinn I, II og III. Bæði af því að sagan er í þremur hlutum og endist skemmtilegan laugardag og svo er hún líka fullkomin afhjúpun á eðli valds, sem alltaf fer illa með alla að lokum. Hvaða hljómplata kemur þér alltaf í stuð? Hljómsveit Ingimars Eydal í botni er ennþá Sjallinn minn og sendir mig 30 ár aftur í tímann. Hvað finnst þér um þau áform stjórnvalda að draga aðildar- umsóknina að ESB til baka? Ég er algerlega ósammála öllum ákvörðunum sem skapa úlfúð og ágreining og vil sjá þetta mál og margfalt fleiri koma til okkar, fólksins í landinu, en við erum mörg hver ágætlega í meðalgreind og treystandi fyrir málum. Slík afgreiðsla er sú eina sem sættir stríðandi öfl. Hvaða gildum er mikilvægast að innræta börnum á uppvaxtar- árunum? Að treysta á sína innri konu eða mann, hvað sem hver segir, en að muna alltaf að öllu sem lifir ber virðing og kærleikur. Sem sagt einstaklingurinn í félagshyggju- samhengi. Hvernig verður sumarið? Ég er fyrir löngu búin að ákveða að það verði dásamlegt. Af hverju hefur þú helst áhyggjur í íslensku samfélagi? Neikvæðni, virðingarleysi, böggi og slúðri sem hefur ekkert skánað við að verða rafrænt. Þröskuldur- inn hefur lækkað í því sem við segjum um fólk og við fólk, við dæmum án þess að hika og ráðumst á aðra, sem er framkoma sem við vildum ekki fá á okkur sjálf – þetta getur raunverulega farið með okkur til andskotans. sjö spUrningar margrét pála ólafsdóttir fræðslustjóri hjá Hjallastefnunni 01/01 sjö sPURNINGAR kjarninn 6. mars 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.