Kjarninn - 06.03.2014, Side 46

Kjarninn - 06.03.2014, Side 46
appelsínubardagi Á kjötkveðjuhátíðinni í Ivrea á norðanverðri Ítalíu er hefð að kasta appelsínum í uppáklædda verði einráðanna í Torino-ríki á miðöldum. Kjötkveðjuhátíðir eru haldnar víða um heim á föstuinngangi fyrir lönguföstu. Á Íslandi kallast hátíðin sprengidagur og er til siðs að reiða fram saltkjöt og baunir í tilefni dagsins. Mynd: AFP

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.