Kjarninn - 06.03.2014, Blaðsíða 53

Kjarninn - 06.03.2014, Blaðsíða 53
05/11 viðtaL þar koma hönnuðir sterkt inn. Hér á landi eru mikil tæki- færi í þessu, meðal annars í ferðaþjónustu. Við getum hugað miklu betur að heildarupplifun ferðamannsins, allt frá því að hann kaupir miðann á vefsíðu þar til hann lendir hér á landi. Vegir, hótel, aðgengi að náttúrunni, maturinn og svo fram- vegis eru allt þættir sem þarf að hanna vel og vanda til verka. Hingað til höfum við aðallega verið upptekin af praktískum málum, leggjum veg án þess að huga að bestu náttúru- upplifuninni, búum til risabílastæði sem oft er það fyrsta sem ferðamðurinn sér þegar hann kemur á nýjan stað og aðal atriðið er að rútan komist alveg að hurðinni svo enginn þurfi að labba neitt! Jafnvægi milli upplifunar og praktískra lausna gefur besta árangurinn. Hönnun Bláa lónsins og sundlaugarinnar á Hofsósi eru frábær dæmi um verkefni þar sem jafnt er hugað að upplifun og praktískum lausnum. Betri og sterkari upplifun eykur samkeppnishæfi og eykur veru- lega möguleika á að verkefnið beri árangur og verði farsælt til lengri tíma, eins og þessi dæmi sýna mjög vel. stofnuð korteri fyrir hrun Hönnunarmiðstöð Íslands var stofnuð korteri fyrir hrun eins og stundum er sagt, eða fimm mánuðum fyrir efna- hagshrunið. Halla segir kreppuna vissulega hafa haft áhrif á starfið, og ekki endilega til hins verra. „Ég held að okkur hafi bæði tekist ágætlega að vinna með kreppunni og hún með okkur einhvern veginn. Það skapaðist andrými í kreppunni og „gat“ og fólk þurfti eitthvað nýtt að hugsa um. Við komum sterkt þar inn og boðuðum gæði hönnunar og fengum tæki- færi til þess, meðal annars í gegnum HönnunarMarsinn. Um- ræða um hönnun hefur breyst og áhuginn aukist. Núna er til að mynda verið að tala um hönnun í sjávarútvegi þar sem unnið er að vöruþróun úr hráefni sem áður var hent. Hönnun í landbúnaði hefur aukist þar sem ungir hönnuðir hafa unnið að vöruþróun með bændum í verkefninu „Hönnuðir og bændur“ og þá eru sveitarfélög farin að leggja meiri áherslu á arkitektúr í skipulagi.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.