Kjarninn - 06.03.2014, Side 56

Kjarninn - 06.03.2014, Side 56
08/11 viðtaL er að hluta til orðræðan og hin verulega gamaldags og úrelta afstaða til fólks sem starfar í skapandi greinum. Það kemur mér iðulega á óvart í þessu starfi hvernig fólki, jafnvel hátt- settu í stjórnkerfi eða fyrirtækjum, dettur í hug að einstak- lingar í þessum greinum vilji gefa vinnu sína, ekki fá greitt fyrir framlag sitt eða gera hluti á þeim forsendum að það sé svo gaman eða í því felist svo mikil tækifæri fyrir það sjálft. Þarna er vinna skapandi fólks ekki verðmetin á sama hátt og vinna allra annarra, eins og lögfræðinga, viðskiptafræðinga eða tæknifólks sem selur vinnu sína eða þjónustu.” verðmætamati ábótavant Framkvæmdastjóri Hönnunar- miðstöðvar Íslands furðar sig á því viðhorfi sem virðist vera við lýði að hönnuðir og listafólk eigi oft og tíðum að gefa vinnu sína.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.