Kjarninn - 06.03.2014, Side 67

Kjarninn - 06.03.2014, Side 67
U mræða um náttúrupassa, umferðarrétt almennings og gjaldtöku landeigenda hefur verið áberandi nokkrar undanfarnar vikur og mánuði. Hefur hún einkennst af upp- hrópunum ýmist vegna yfirlýsinga um væntanlega gjaldtöku landeigenda eða að nú standi til að hefta rétt almennings til umferðar um land sitt. Skiljanlega hafa landeigendur áhyggjur af þróun mála líkt og allir góðir Íslendingar. Stór- aukin umferð er farin að taka sinn toll. Það sjáum við sem störfum við ferðaþjónustu og förum um þessi svæði. Mikil fjölgun ferðamanna reynir sífellt meira á innviði og náttúru ferðamannastaða og -svæða. Ferðamannatíminn hefur lengst og umferð þyngst með auknum fjölda gesta. Nauðsynlegt er að grípa til ráðstafana til að sporna við hnignun þessara staða strax. Framtíð ferða- þjónustunnar getur verið í húfi. 01/04 áLit náttúrupassinn – öflugt verkfæri Þorsteinn Svavar McKinstry skrifar um að náttúrupassinn geti leitt til framfara og hagsbóta fyrir ferðamenn áLit þorsteinn svavar mckinstry Leiðsögumaður kjarninn 6. mars 2014

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.