Kjarninn - 06.03.2014, Side 78

Kjarninn - 06.03.2014, Side 78
01/05 LífsstíLL h eimur þeirra sem fást við útivist og fjallgöngur er í rauninni lítill menningarkimi eða tiltekin vistarvera í samfélaginu. Þangað flykkjast þeir sem vilja fást við þetta áhugamál, skilgreina það sem lífsstíl sinn og samþykkja þau lífs- gildi og það verðmætamat sem þar liggur til grundvallar. Í slíkum heimum getur ríkt fullkomið frelsi en þar geta einnig gilt strangar reglur um framkomu og klæðaburð. Sérhæfður búnaður verður auðveldlega forsenda þess að maður fáist við eitthvert áhugamál eða lífsstíl þótt tiltölulega skammt sé síðan slíkar vörur urðu fáanlegar. Menn gengu á LífsstíLL Páll Ásgeir Ásgeirsson Leiðsögumaður skapa fötin fjallgöngumanninn? Páll Ásgeir Ásgeirsson fjallaleiðsögumaður fjallar um hvernig hægt er að græja sig vel til útivistar án þess að fara á hausinn. 01/05 lífsstíll kjarninn 6. mars 2014

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.